Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1989, Page 11

Ægir - 01.07.1989, Page 11
7/89 ÆGIR 351 efói gildistíma til 3 ára. Andstaða vj^ kvótann var mikil og í með- törum þingsins var gildistími lag- ar>na styttur í tvö ár. Helstu breyt- m8ar frá fyrri lagagreinum voru Pau að í fyrsta sinn voru lögð fram serstök lög um kvótakerfi. í P^ssum lögum voru ákvæði sem a Ur var minnst á, þ.e.a.s. ákvæði Um að skip á sóknarmarki geti Unnið sig upp í aflamarki. Skip á s°knarrnarki ákvarðast í afla- og s°knarrnarki þannig, að afli ársins 985 vegi þriðjung en reiknað a amark 1986 tvo þriðjunga. ^namark ársins 1987 skal reiknað Panniga5afli 1986og uppreiknað at|amark 1987 vegi til helminga. reytingarnar leiddu til þess að a 'ur hófst sóknarkeppni á íslands- 'l'noUm' var flutningur á /o af aflamarki milli ára, einnig ^ar gefinn möguleiki á að veiða 3 /o umfram aflamark ársins og a a bað af aflamarki næsta árs. e|mildir til báta <10 brl voru 'nn'g fýmkaðar. Ráðherra var e'tl heimiId til að úthluta svo- e ndum raðsmíðaskipum afla- marki í . , , • 1 megindrattum var re ?rS^a ta§anna til hins verra frá u8erðarstjórnun fyrri tveggja Iq3 kvótakerfisins. Reglugerðir Syj ^ °8 1987 voru í megindráttum ^Paðs efnis og fyrri reglugerðir sók þorskaflahámarki af| ?armart<sskipa. Munur á þorsk- svÍiámarkÍ nor5ur" °8 suður- gPr\ '5 Var minnkaður með reglu- vpía nr 1986. um stjórn fisk- ve|oa i Q07 c - á afi ö/--,a mismunur sem var asamsetningu þessara svæða þes ' Vat<ið nokkrar deilur. Auk skin'1 Var SÍ<ert atlarnari< loðnu- r^a sem fengu veiðileyfi á djúp- af|aIU °8 bau svipt leyfi til framsals ^ga^3?^ *-eVfile8Ír sóknardagar 27n a á árnnum 1985-1987 voru 0 dagar. Kv' v°tal<erfið 1988-1990 Umvarp til laga um stjórnun fiskveiða 1988—í991 var lagt fyrir Alþingi 7. desember 1987. Helstu breytingar frá fyrri lögum voru: 1. Allir bátar 6-10 brl, felldir undir kvótakerfið, ásamt nokkrum bátum <6 brl. 2. Sóknarmarksleyfi þrengd að því marki að val á sóknarmarki gat ekki gefið ávinning umfram aflamark fyrir þau skip sem voru á sóknarmarki. Sóknar- marksskip kepptu því inn- byrðis um hlutdeild á hverju ári. 3. Lokað var á aukningu bátaflota 6-10 brl. 4. ísfiskútflutningur gerður erfið- ari með því að hækka frádrátt vegna ísfisksútflutnings úr 10% í 15%. Að auki var 10% aukaá- lag vegna útflutnings ísfisks í gámum sem seldur var út án þess að vera veginn hér á landi. 5. Djúprækjuveiðar færðar undir aflamark. 6. í 1. gr. laganna er kveðið á um að fiskstofnar á íslandsmiðum séu sameign þjóðarinnar. Helstu breytingar í meðförum Alþingis voru: gildistími laganna styttur í 3 ár, heimildir veittar tii smábáta sem samið hafði verið um smíði á fyrir áramót 1988 og smáfiskur aðeins undanþeginn aflamarki að hluta. Athyglisvert var við umræður um frumvarpið að í fyrsta sinn komu fram vel- mótaðar tillögur að öðru stjórn- kerfi. Kvennalistinn flutti tillögur um að aflamarki skyldi úthlutað að 8/10 hlutum af sveitastjórnum og ríkið seldi síðan 2/10 hluta til sveitarfélaga á hIutfalIsverði sem sveitarstjórnir endurseldu síðan til báta. Alþýðubandalagið flutti einnig tillögur um nýtt stjórnkerfi sem gekk í svipaða átt og tilaga Kvennalistans, en útfærsla var mun flóknari og erfiðari í framkvæmd. Auk þessa voru nokkrar tillögur sem dulbúnar og ódulbúnar stefndu að endurupp- töku skrapdagakerfis. Aðrir komu ekki fram með mótaðar tillögur allan þann tíma sem kvótakerfið var til umræðu í þinginu. Að vísu hafði Kjartan Jóhannsson flutt til- lögu um stjórn fiskveiða með veiðileyfasölu á vorþingi 1983 og aftur 1985, en það voru tillögur til þingsályktunar og ekki útfærðar frekar, aðeins vísað til erindis sem Gylfi Þ. Gíslason hafði flutt á spá- stefnu Stjórnunarfélagsins 1982. Auk þess flutti Stefán Benedikts-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.