Ægir - 01.07.1989, Side 20
360
ÆGIR
7/89
þeim skipum sem áður voru nefnd
og skráð höfðu verið sem sala til
Reykjavíkur vegna fyrrnefndra
gjaldþrota, þá kemur út óvenju-
lega mikill halli á viðskiptunum.
Skipa- og kvótatilfærslur 1987
Á árinu 1987 voru skipasölur 52
og meðalkvóti í viðskiptum var
412 þorskígildistonn. Mikill kvóti í
hverri sölu skýrist af miklum til-
flutningum togara og vega þyngst,
þrír togarar keyptir til Norðurlands
eystra, Mánaberg (ex Merkúr) til
Ólafsfjarðar og tveir togarar til
Akureyrar, Þorsteinn (ex Svein-
borg) og Sólbakur (ex Dag-
stjarnan).
í Ijósi þess að Norðurland eystra
er sá landshluti, þar sem flestir
togarar halda sig á aflamarki á
þessum árum, þegarflestir sáu sér
hag í því að fara á sóknarmark, þá
er merkilegt að skoða mikil togara-
kaup þessarra sömu útgerða. Við-
skiptunum er lýst í töflu 5.
Alls skipta 4.3% heildarkvótans
um eigendur. Mjög sjaldgæft var
meðan verið var að byggja upp
skuttogaraflotann á 8. áratugnum
að skuttogarar skiptu um eigend-
ur, að einhverju leyti var það
skýringin, að sveitarfélög höfðu
mikil afskipti af rekstri útgerðarfyr-
irtækja, einkum á suðvesturhorn-
inu. Einkennandi fyrir kvótakerfið
er hinsvegar umtalsverð viðskipti
með togara.
Norðurland vestra var þetta árið
með neikvæða breytingu á eignar-
haldi kvóta og var þetta eina árið
sem þeir seldu meiri kvóta en þeir
keyptu. Kom það höfundi á óvart
að Norðurland vestra skyldi hafa
neikvæða stöðu í þessum við-
skiptum 1987, þar sem djúprækju-
veiðin sem var mikil búbót fyrir
Norðlendinga, var í hámarki ein-
mitt þetta ár. Þetta bendir til, að
ekki sé víst að skýringa í straumi
fiskveiðiflotans norður í land sé að
leita í djúprækjuveiðunum, þó er
Tafla 5
Kvótatilfærslur milli landshluta með skipasölum 1987
SL RN VL VF NV NE Austf. TIL
SUÐURL. 0 2288 671 0 0 0 0 2959
REYKIAN. 2515 351 465 316 482 649 0 4778
VESTURL. 291 1900 298 167 0 0 0 2656
VESTF. 0 548 62 235 67 253 0 1165
NORÐ-V. 0 0 0 1106 0 0 0 1106
NORÐ-E. 0 3699 0 351 3130 0 540 7720
AUSTF. 0 582 0 0 127 231 67 1007
FRÁ: 2806 9368 1496 2175 3806 1133 607 21391
ekki hægt að afskrifa þann mögu-
leika vegna einnar undantekningar.
Skipa- og kvótatilfærslur 1988
Á árinu 1988 voru skipasölur
með kvóta 76 og meðalkvóti í sölu
var 526 þorskígildistonn. Auk þess
voru 3 bátar seldir án kvóta. Nýju
kvótalögin náðu yfir djúprækju og
óvenju mikil sala var á skipum
með djúprækjukvóta, alls skiptu
5.856 tonn af rækjukvótanum um
eigendur á árinu. Til að skipta
rækju í þorskígiIdi er notaður
reiknistuðull 1.92, sem er meðal-
hlutfall verða Verðlagsráðs á
rækju/þorski 1.6. 1986-31.12.
1988. Þannig að af 39.951 þorsk-
ígiIdistonni sem skipti um eigend-
ur, var rækja 1 1.243 tonn og með-
alkvóti í sölu án rækju 378 þorsk-
ígildistonn. Samanburðartala við
sölu tegunda sem voru í kvóta,
fyrri árin, er 28.708 þorskígild'5'
tonn. Á töflu 6 sjást tiIfærslur
kvóta niilli og innan landshluta.
Alls var verslað með 7.1% al ‘
heildarkvótanum, þar af var
verslað með 5.8% af heildarkvóta
annarra tegunda en rækju
16.3% af rækjukvóta.
Taka verður fram að lokum a
höfundur hefur heimildir fyrir Þvl
að á árinu 1988 hafi verið, keyptir
og úreltir, á annan tug báta
kvótar fluttir yfir á aflasæla togara
einkum norðanlands, en einnig a
Vestfjörðum. Sjávarútvegsráðu
neytið skráði þessar tilfærslur ek j
fyrr en um áramót, þannig að
er hægt að líta svo á, að um kvóta
sölu hafi verið að ræða á árinu
1988, þó svo sé í raun. Hér er
mjög áhugavert svið að kanna e
3-4 ár ef reglur verða óbreyttar,
Framtíð kvótakerfisins ræðst ^
hversu vel kvótinn dugar til 3
Tafla 6
Kvótatilfærslur milli landshluta meö skipasölum 1988
SL RN VL VF NV NE Austf. TIL
SUÐURL. 1461 2673 346 0 0 954 983 6417 11685 3250 3971 8286 4727 1615 3995'
REYKJAN. 351 4458 1712 365 2272 1316 1211
VESTURL. 1156 1196 0 476 422 0 0
VESTF. 0 429 2276 125 145 996 0
NORÐ-V. 0 3981 1809 2037 0 404 145
NORÐ-E. 86 1540 0 654 1439 424 584
AUSTF. 0 543 0 0 196 876 0
FRÁ: 3054 14730 6143 3657 4474 4970 2923