Ægir - 01.07.1989, Blaðsíða 21
7/89
ÆGIR
361
Tafla 7
Kvótatilfærslur milli landshluta með skipasölum 1984 - 1988.
SL RN VL VF NV NE Austf. TIL
SUÐURL. 1682 5915 1691 1208 269 1394 2337 14496
REYKJAN. 3449 9315 4320 3194 3107 4641 2628 30654
VESTURL. 1836 5935 863 1667 476 28 248 11053
VESTF. 227 5861 2338 657 387 1666 197 11333
NORÐ-V. 1007 9577 1863 3217 0 723 1812 18199
NORÐ-E. 3501 10204 425 1115 5204 686 1571 22706
AUSTF. 1251 4475 60 0 323 1221 442 7772
FRÁ: 12953 51282 11560 1 1058 9766 10359 9235116213
minnka fiskveiðiflotann. Ef dæma
a eftir fyrstu viðbrögðum og því að
utgerðarmenn hafa einungis trygg-
'ngu fyrir tveggja ára eignarhaldi,
ba barf sannarlega ekki á Úreld-
'ngasjóði að halda, frekar kann að
Puría að hægja á ferðinni, svo
vótinn safnist ekki á of fáar
nendur.
Heildartilfærslur kvóta meö
sl<ipasölum 1984-1988
lokum er samantekt á til-
®rslu kvóta milli landshluta.
'Pasölur voru alls 309, þar af
Voru 5 án kvóta. Meðalkvóti í
"utningi var 382 þorskígildistonn
® undanskilin eru kvótalaus skip.
taðalfrávik í tilfærslu kvóta var
15 tonn. Útgerðaflokkur 8, skip
an sérveiða, var að sjálfsögðu
a gerandi stærstur. Alls skiptu 138
s 'P um eigendur, meðalkvóti 254
onn 0g staðalfrávik 176 tonn.
'okkur 9/ togarar, voru 21,
eðalkvóti 1804 tonn og staðal-
/ðv'k 317 tonn. Flokkur 7, síldar-
atar, voru 38, meðalkvóti í flutn-
Fl^kr^4 t0nn staöalfrávik 165.
1 ° *Ur 6- aðrir humarbátar, voru
' meðalkvóti í flutningi 351
°g staðalfrávik 187 tonn.
v kur 3, humar og reknetabátar,
32^ meóalkvoti f flutningi
Pl 3L|tonn °8 staðalfrávik 57 tonn.
0 kur 4, rækjubátar, voru 30,
vik a^vot' 94 tonn og staðalfrá-
bát ^ tonn- Flokkur 3, skelfisk-
t0nar' Voru 11/ meðalkvóti 144
Flnki staðalfrávik 85 tonn.
rn * Ur 2, loðnubátar, voru 3,
Vji a ^vóti 336 tonn og staðalfrá-
^atar 4t°nn' L°ks voru óflokkaðir
með 2<^' ^ðahega smábátar,
vik -f *Vot' ó2 tonn og staðalfrá-
Y2 tonn.
vers| 7' sost svo heildar-
5 ár,Un me^ sk'P og kvóta á þeim
kerfi?,m Sem eru l'ðin frá því kvóta-
Jðtókgildi.
®r helniingur selds kvóta er
frá Reykjanesi eða 44.7% og
35.2% er keypturtil Norðurlands.
Viðskipti með skip á Austur-
landi eru óvenju lítil og gætir þar
kannski leifa gamalla tíma þegar
Austurland var afskekktasti lands-
hlutinn.
Tvennt vekur sérstaka athygli,
hið fyrra er atriði sem áður var
nefnt, að engin verslun með skip á
sér stað milli Vestfjarða og Austur-
lands. Hitt er þó næsta furðulegt
að engin verslun eigi sér stað milli
staða á Norðurlandi vestra, þess
landshluta sem hlutfallslega rnest
eykur sinn hlut í veiðiflotanum á
árunum 1984-1988.
Á línuriti 1, sést að Norðurland
eystra hefur aukið kvóta sinn um
2469 þorskígildistonn á ári undir
kvótakerfinu og Norðurland vestra
um 1687 þorskígildistonn. Á móti
kemur að Reykjanes hefur að
sama skapi tapað 4126 þorskígild-
istonnum árlega. Aðrir landshlutar
standa nokkurnveginn í stað hvað
þessi viðskipti varðar.
Leigumarkabur aflakvóta 1984
Skipasölur milli landshluta sýna
hreyfanleika fjármagns, þegar skil-
yrði útgerðar breytast eins og rakið
var í upphafi. Leiga kvótans lagar
kerfið mjúklega að aðstæðum og
Línurit 1
Kvótatilfærslur milli landshluta mcð skipasölum
1984-1988
Tonn
2()()()()
I()()()()
I ()()()()
- .}()()()() «*-
1 2.147
154 T
l ~l
275
84.M
1 4(> i
- 20628
SL RN VL VF NV NE
Landshlutar
AF