Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1989, Síða 23

Ægir - 01.07.1989, Síða 23
7/89 ÆGIR 363 hver nettóleiga kvóta var milli 'andshluta á árinu 1986. Norðurland vestra ber mestan halla viðskiptanna, leigir út 3.525 Porskígildistonnum meira en það tekur á leigu. Norðurland eystra tekur hinsvegar á leigu mun meiri kvóta en það leigir út, eins og reVndar er regla öll árin. Athygl- 'svert er að Norðurland vestra ei8ir út álíka mikinn kvóta á árinu i 986 og það eignast gegnum skipa- aup. Líkleg skýring á því eru lóprækjuveiðarnar sem voru í ^iklum uppgangi á árinu. Heildarleiga kvóta var 35.218 Porskígildistonn eða 7.7% af eildaraflamarki'og hafði lækkað UrTi 30% frá árinu 1985. e'8urnarkaður aflakvóta 1987 A árinu 1987 runnu út lög, sem v°ttu til aukinnar sóknar og óljóst Var hvað tæki við. Óvissan hefur Va alaust átt sinn þátt í, að skip v°ldu fremur aflamark 1987 en ^fk Það ekki síst við 7 astamestu skipin, togarana, en togarar voru á sóknarmarki °7- Skip á sóknarmarki voru af 659 skipum sem höfðu Ve|oileyfj. Nettóleiga aflakvóta 987 sést á línuriti 5. t 8u5urland leigði út 4.134 l°nnum meiri kvóta, en það tók á |e/8u; annars var árið 1987 keim- J 1 árinu 1986 hvað leigu kvóta I a.mar. Norðurland eystra tekur á er|8u rneiri kvóta en það leigir út, n öðru máli gegnir um nágranna I eirra a Norðurlandi vestra, þeir uút 1.127 þorskígiIdistonn ni,ram þann kvóta sem þeir taka a 'eigti. Heildarútleiga kvóta er 27.040 h°.rskÍ8Í|distonn, eða 5.5% af 1 araflamarki og hafði því talsvert frá fyrra ári, þrátt skip á aflamarki. Líkleg d minni viðskiptum er að á ^nu 1986 var heimilt að geyma °ta frá árinu 1986 til 1987, ^nnkað fVrir fleiH skýring á þessi heimild var ekki lengur fyrir hendi á árinu 1987 þar sem lögin giltu einungis til tveggja ára og ný lög voru sett fyrir áramót 1987. Leigumarkaður aflakvóta 1988 Með nýjum lögum 1988, var þrengt að sóknarmarki og djúp- rækja tekin inn í heildaraflamark. Eftir samdrátt leigumarkaðar afla- kvóta á árunum 1986-1987, jukust heildarumsvifin á markaðnum árið 1988. Af 107 togurum völdu 46 aflamark, sem er 40% aukning frá fyrra ári. Skip á sóknarmarki, að smábátum undanskildum, voru 237 eða rúmlega 100 færri en árið áður. Á línuriti 6, sést nettóleiga kvóta milli landshluta árið 1988. Á árinu 1988 hefur staða Reykja- ness, Suðurlands og Vesturlands versnað mjög frá árunum 1986 og 1987. Staða Norðurlands og Vest- fjarða hefur batnað að sama skapi. Vafalaust má rekja breytta stöðu til kvóta á djúprækju. Djúprækju- veiðarnar höfðu að umtalsverðu leyti verið reknar með þeim hætti að Norðlendingar nýttu aukinn

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.