Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1989, Qupperneq 24

Ægir - 01.07.1989, Qupperneq 24
364 ÆGIR 7/89 Línurit 6 bátaflota sinn á djúprækju og létu botnfiskkvóta hans af hendi við útgerðaraðila sunnanlands og vestan gegn því að þeir veiddu fyrir þá og leggðu inn afla af bát- unum til rækjuvinnslu sömu aðila. Beint eða óbeint eiga rækjuvinnslur á Norðurlandi vestra megnið af aukningu bátaflotans norðan- lands. Eðli þessarra viðskipta breyttist með tilkomu kvóta á djúprækju auk þess sem umtal- svert verðfall varð á rækju seinni hluta árs 1987. Heildarútleiga kvóta var 64.181 þorskígildistonn eða um 13% af heildaraflamarki 1988. Útleigður kvóti djúprækju var 5.716 tonn eða með þeim reiknistuðlum sem annarstaðar eru notaðir í þessari grein, 10.974 þorskígildistonn eða 15.9% af heildarúthlutun afla- marks á djúprækju. Kemur það á óvart í Ijósi þess að einungis 73% af heildaraflamarki djúprækju náðist á árinu. Að lokum birtist hér línurit 7, þar sem heildaðir eru útleigðir kvótar á árunum 1984-1988. Fyrirfram var af höfundi búist við að öndvert samband væri milli sölu kvóta sem sýnd er á línuriti 1 og leigu kvóta á línuriti 7. Slíkt er þó einungis greinilegt í einu til- felli, eða á Norðurlandi vestra. Norðurland eystra og Reykjanes sýna einstefnu í viðskiptum með kvóta, þannig að útgerðarmenn á Norðurlandi eystra gera hvort- tveggja að taka á leigu meiri kvóta en þeir leigja út og að kaupa meiri kvóta en þeir selja. Öfugt á sér stað með útgerðarmenn á Reykja- nesi. Hvort sem um er að ræða öndvert samband milli leigu kvóta og eignaviðskipta með kvóta eða jákvætt samband, þá er auðvelt að skýra bæði þessi tilvik. Öndverða sambandið skýrist af óeðlilegu fyrirkomulagi viðskipt- anna, þannig var aðilum á Norðurlandi vestra og Vest- fjörðum umbunað sérstaklega í kvótakerfinu, þar sem enginn kvóti var á djúprækjunni. Meðan djúprækjuveiðarnar voru frjálsar var þessum aðilum kleift að kaupa báta með botnfiskkvóta og senda á djúprækju og greiða bátana síðan að hluta með því að leigja kvótann. Taka verður fram að áður en kvótakerfið komst á voru þessir aðilar með megnið af allri rækjuvinnslu í landinu og lágu auk þess vel við miðunum. Til að styðja þessa kenningu nægir að benda á að rækjuvinnslu- stöðvar spruttu eins og gorkúlur upp um allt land á kvótaárunum og annar hver bátur yfir 150 tonn, var kominn með rækjufrystingu um borð, áður en kvóti var settura djúprækju. Hversvegna Vesttir ingar gengu ekki á lagið er hu in ráðgáta. Varðandi seinna sambandið, Pa er því til að svara sem rakið var 1 upphafi greinarinnar, að líklegr‘1 sé að viðbótarafli sé því dýrmætaj| sem fjárfesting er „nýrri". Rökre^ er að nýkeypt skip þurfi á auknun tekjum að halda til að stan ^ undir föstum kostnaði og málið 7 leyst með því að leigja kvota^ (Samanber dæmið sem tekið va fyrr í greininni). Ari Arason-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.