Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1989, Side 31

Ægir - 01.07.1989, Side 31
7/89 ÆGIR 371 Minni þorskafli kom á land á jmðurlandi, Reykjanesi, Vestur- andi, Norðurlandi vestra ogAust- jörðum, en þó nokkur aflaaukn- ',ng var á Vestfjörðum frá fyrra ári. Utflutningur á ísuðum þorski jókst ítillega frá fyrra ári. Samdráttur í P°rskafla var mestur á Vestur- landi, afli þar minnkaði úr 44.557 torinum 1987 í 36.221 tonn á árinu 1988, eða nálægt 18% ^inni afli. Þorskafli Vestfirðinga 0x hinsvegar frá fyrra ári um tæp 6°/o- þrátt fyrir minnkandi heildar- afla. Meðalþyngd þorsks í afia 5^8 var ívið lægri en árið áður.- Ýsa Ysuafli jókst töluvert á árinu 588 frá fyrra ári. Alls veiddust 3-085 tonn á móti 39.749 t°nnum á árinu 1987 eða jókst um 3,6%. Verð í dollurum hækkaði a6 meðaltali um 10,2%, en um ,3% f SDR-mynteiningum. eildarverðmæti ýsuafla 1988 var ^•408 milljónir króna miðað við '435 milljónir króna árið áður ,ern er hækkun í krónum um rúm- e8a 65%. ^°garar veiddu 46% ýsuaflans á ?«i 39% árið áður. Hefur hlut- deild togaranna í ýsuafla aukist taisvert síðustu þrjú ár eftir sam- ratt frá fggo þegar togarar e' du að jafnaði 50% ýsuaflans. I Meiri ýsuafli fékkst í öllum an shlutum nema á Vesturlandi ar sem ýsuafli dróst saman um ^ f0O/° frá fyrra ári. Rúmlega /o meira af ýsu barst á land á 0rðurlandi 1988 en var landað ^far,a árinu 1987. Mikið var flutt út ^ Vsu í gámum, alls 18.324 tonn móti 11.575 tonnum árið áður er hl /o meira. Af landshlutunum °g ^Utur Reykjaness yfirgnæfandi fsfj fa adi sem fluttur er út sem aflan^r um 80% af heildarýsu- með^k 8'^'r um Ýsu °8 þorsk að árin a þyn8d Ýsu er heldur lægri á u l988 en var 1987. Landshlutaskipting þorskafla M Suðurland Reykjanes L 1 Vesturland Vestfiröir liiiliii Noröurl. v. □ Norðuri. e. Austfiröir lllllllll Erlendis Ýsuafli 1968-1988 Þúsundir tonna 70 60 50 40 30 20 10 0 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 Fiskiféiag Isiands Afin 100% 75% Veiðarfæraskipting ýsuafla ' í.-A Z-A Z.-A áZ. 50% 25% - 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 I Botnvarpa Net \.„1.) Lína Hii Onnur veiöarf. Fiskifóiag Isiands

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.