Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1989, Síða 54

Ægir - 01.07.1989, Síða 54
394 ÆGIR 7/89 Útfluttar sjávarafurðir Nr. Lönd Frystar afuröir Saltaöar afuröir ísaðar afurðir Magri lestir Verömæti þús. kr. Magn lestir Verömæti þús. kr. Magn lestir Verðmæti þús. kr■ í Ja núar - mars. 1989: 1. Austurríki 1 42 2. Bandaríkin 8034 1.549.143 68 3744 337 80.134 3. Belgía 429 46.988 185 18.622 4. Bretland 9.603 1.322.046 12.242 774.537 5. Búlgaría 58 10.007 6. Danmörk 1.632 234.740 191 9.879 352 10.477 7. Finnland 180 21.475 866 49.823 1 1 8. Frakkland 3.946 422.309 789 109.361 749 49.437 9. Færeyjar 9.779 82.061 10. Grikkland 127 10.971 1.969 294.698 11. Holland 181 10.037 6 1.027 53 8919 12. Ítalía 64 7.693 1.102 226.852 1 211 13. Noregur 81 14.679 6.851 38.830 14. Pólland 15. Portúgal 37 3.063 1.779 239.934 16. Sovétríkin 6.490 672.351 12.962 667.622 17. Spánn 445 24.014 2.778 591.709 1.163 173.555 18. Sviss 9 172 3 391 19. Svíþjóð 61 11.251 1.541 113.716 20. Tékkóslóvakía 203 7.600 21. V-Þýskaland 3.053 297.664 744 113.135 9.025 593.590 22. Önnur Ameríkulönd 452 93.039 23. Afríka 277 34.882 24. Asía 5.902 403.631 3 363 25. Ástralía 15 705 15 2.776 26. Önnur lönd Samtals 1989: 40.492 5.082.800 25.643 2.569.173 40.744 1.831.128 Samtals 1988: 27.009 3.412.700 30.704 2.595.700 19.419 1.032.000 REYTINGUR Góð þorskveiði við Grænland Afbragðsgóð þorskveiði hefur verið við V-Grænland í sumar. Dæmi eru um grænlenskan togara sem aflaði 1.700 tonn á aðeins 10 dögum. Þar var sá háttur hafður á við veiðarnar að innbyrða ekki afl- ann í sjálft veiðiskipið, heldur var pokanum sleppt þegar búið var að hífa. Pokinn var síðan dreginn um borð í þýskt verksmiðjuskip og afl- inn unninn þar um borð. Annar grænlenskur togari land- aði 600 tonnum af þorskflökum eftir 5 vikna veiðiferð. Handfæra- veiðar hafa einnig gengið með afbrigðum vel. Ægi hafa borist fréttir af nýrri trillu, keyptri frá Færeyjum nú í sumar. Þessi bátur sem ber einungis þrjú tonn var tvíhlaðinn á fyrsta veiðidegi og kom með 6 tonn á land. Það fer því ekki milli mála að spár fiskifræðinga okkar hafa ræst í sambandi við vöxt þorskstofnsins við Grænland eftir að straumar færðu stóran hluta af viðkomu íslenska þorskstofnsins sumarið 1984 vestur yfir sundið til Grænlands. Eins og rakið var í 6. tölublaði Ægis, eigum við íslend- ingar mikilla hagsmuna að gæta hvað þessar veiðar varðar. Þegar um hefur verið að ræða vaxtarkipp þorskstofnsins við V-Grænland vegna mikils reks seiða vestur yfir sundið, þá hefur sá fiskur oftast skilað sér aftur á íslandsmið þegar kemur að hrygningu. Árin 1970 og 1971 voru góð þorskveiðiár hei við land og var það rakið til þe;j; að mikið seiðarek átti sér sta 1963 til Grænlands. Mönnum e' enn í fersku minni metveiðm árunurn 1980 og 1981, þegar vl° veiddum 428 þúsund tonn c1 þorski fyrra árið og 460 þúsm^ tonn síðara árið, þvert ofan í sPa. fiskifræðinga. Þessi mikla ve' 1 var rakin til risaárgangsins 1“'..' sem rak í miklum mæli vestur y1'1 sundið og skilaði sér síðan í vel ina þegar að kynþroska kom- Nú eru liðin 55 ár frá þv' a ^ Árni Friðriksson fiskifraeðingL'^ Fiskifélags íslands kannaði þessar þorskgöngur milli Grae'! lands og íslands. Hann ‘e ^ aðstoð frá þáv. forsætisráðherr‘ Ásgeiri Ásgeirssyni og Togara eigendafélagi Islands.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.