Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1990, Qupperneq 13

Ægir - 01.01.1990, Qupperneq 13
1/90 ÆGIR 5 a& geta þess, að það er raunar skyIda sjófarenda að greina strax frá hafís sem sést. Lítill vandi er að hunsa þessa skyldu og væri óneit- ar|lega ánægjulegra til þess að vita, að enn fleiri hjálpuðu til í pessum efnum af áhuga og skiln- |ngi/ frekar en einberri kvöð. Ergi- ®gt er að fljúga yfir skipaflota við hafísjaöar og uppgötva þegar heim kemur á Veðurstofuna, að ekkert þeirra hefur hirt um að senda tilkynningu um hafís! Á þessum vettvangi í Ægi skora ég því á alla þá, sem eru að veiðum eða á siglingu í námunda við ísinn, að leggja lóð sitt á vog- arskálarnar og senda tilkynningu til Veðurstofu íslands. Um leið er þeim þakkað sem sinnt hafa kall- inu. c) Veðurathugunarstöðvar við strendur landsins skima eftir hafís í nánd og senda tilkynningar til Veðurstofu. Þetta eru auðvitað mjög áreiðanlegar heimildir. Veðurathugunarmenn taka á sig krók og ganga á sjónarhóla til að glöggva sig sem best á hafís úti fyrir og breytingum frá síðasta athugunartíma. Oft er skyggni ábótavant, en því verður að hlíta. Þá skal nefna heimamenn á ströndum þar sem sést hefur til hafíss, úti fyrir eða jafnvel uppi í fjörum. Upplýsingar þeirra eru bráðnauðsynlegar og mjög vel þegnar. Helst kjósum við að fá þær beint, frekar en reiða okkur á tilviljanakenndar blaðafregnir. Að lokum skal nefna, að skilgóðar lýsingar vegfarenda eða annarra koma líka að gagni. d) Veðurtungl sveima í sífellu umhverfis jörðina, sum yfir pól- svæði og hafísslóðir. Æ meira gagn er að myndum þeirra af yfir- borði jarðar, skýjum og hafís. Víða erlendis notfæra hafísdeiIdir veðurstofanna veðurtunglamyndir i ríkum mæli, enda tekur tækni í fjarkönnun framförum ár frá ári.. Því miður eru rannsóknir og athuganir af þessu tagi skammt á veg komnar á íslandi. Hafísmyndir frá móttökustöð í Tromsö í Norður-Noregi berast að vísu haf- ísdeild Veðurstofunnar vikulega, en frekar lítið gagn er að slíkum langsóttum pöntunum. Þess má geta, að tekið er á móti veður- tunglamyndum á spádeild Veður- stofunnar sem koma að notum við ákvörðun á staðsetningu skýja og skila í veðrahjúpi. Hafís sést hins vegar illa. Vonandi fara íslendingar að taka sig á í þessum vísindum. Það er óþarft að segja skilið við góðar og gildar aðferðir, þótt reynt sé að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.