Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1990, Blaðsíða 42

Ægir - 01.01.1990, Blaðsíða 42
34 ÆGIR 1/90 ísak AK 67 í júní 7 988 kom til landsins innfluttur bátur, m/s Gísli Kristján ÁR 35, sem nú ber nafnið ísak AK 67, og kom hann í stað 18 brl trébáts með sama nafni (skr.nr. 378), smíðaður í Noregi árið 1930. Báturinn sem bar nafnið Johanna, er hann kom til landsins, er smíðaður árið 1984 í Landskrona, Svíþjóð, hjá skipa- smíðastöðinni BA Staalbaatar A/B, smíðanúmer 2. Báturinn var keyptur til landsins af Heimi B. Gísla- syni, Þorlákshöfn, en er nú í eigu Guðjóns Theodórs- sonar og Guðfinns Birgissonar, Akranesi. Skipstjóri á bátnum er Guðfinnur Birgisson. Almenn lýsing: Bolur skipsins er smíðaður úr stáli, og er það óflokkað. Eitt þilfar er stafna á milli, opinn lár hva!- bakur úr áli fremst og stýrishús á reisn aftantil. Undir þilfari er skipinu skipt með vatnsþéttum þilum í eftirtalin rými, talið framanfrá: Stafnhylki (netageymsla); þá íbúðir (lúkar); fiskilest; vélarrúm; og aftast skutrými (stýrisvélarrými). í lúkar eru fjórar hvílur, eldunaraðstaða (Sóló-eldavél), auk salernis- klefa. í vélarrúmi eru tveir brennsluolíugeymar og tveir í skutrými, en ferskvatnsgeymar e; u undir lúkar. Frammastur með bómu er í afturkanti hvalbaks, en í afturkanti stýrishúss er afturmastur. Aftan við stýris- hús er toggálgi. Mesta lengd ................... 15.87 m Lengd milli lóðlína ............... 12.67 m Breidd (mótuð) ..................... 4.50 m Dýpt (mótuð) ....................... 2.52 m Brennsluolíugeymar .................. 3.6 m3 Ferskvatnsgeymar .................... 2.0 m3 Brúttótonnatala ...................... 31 BT Rúmlestatala ......................... 29 Brl Skipaskrárnúmer .................... 1951 Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er frá Scania, gerð DS8, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 147 KW við 2000 sn/mín. Við vélina er niðurfærslugír frá Twin Disc, gerð MG 509, með niðurfærslu 3.33:1, og fastur skrúfubúnaður, skrúfa 3ja blaða. Við aflúttaksbúnað framan á aðalvél er vökva- þrýstidæla fyrir vindubúnað, auk þess knýr aðalvél 2.9 KW, 24 V Motorola rafal, auk minni rafals, 1.4 KW. Stýrisvél er frá Servi, gerð MA 200. ísak AK 67 á siglingu. Ljósmynd: Aðalheiður Sigurðardóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.