Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1990, Side 17

Ægir - 01.08.1990, Side 17
8/90 ÆGIR 413 S'ávarútvegssýningin rn^ar^®radeild Skagfjörðs var e bás á báðum sjávarútvegs- ve"'n8Unum sem haldnar hafa p, ! bl þessa og svo er einnig nú. þ61 darstjóri veiðarfæradeildar, ?rsteinn Benediktsson, tjáði Ægi h"í Vxe'r-)arfæradeildin leggði nú uðáherslu á þrjú merki: Rand- (.fS |v'ra og dragnótatóg), Perfect °8 lerar) og Viking (bátar og flot- gallar). Staðsetning fyrirtækisins á sýningunni er í eystri skálanum fjær Laugardalshöllinni, í bás E 16, en lesendur geta áttað sig betur á staðsetningunni með því fletta upp á grunnteikningu sýn- ingarsvæðisins í opnu. Sérfræðingar frá fyrirtækjunum Randers, Perfect og Viking verða á sýningunni, í bás Kristjáns Ó. Skagfjörðs, til að leiðbeina áhuga- sömum sýningargestum auk þess verða starfsmenn frá veiðarfæra- deild Skagfjörðs til staðar. Þorsteinn sagðist að endingu vilja benda mönnum á nýjung sem Viking yrði með á sýning- unni, en það er vinnuflotgalli, blautbúningur. Þorsteinn sagði að ýmsar líkur bentu til að þessi teg- und galla gerði gömlu sjógallana úrelta, þar sem nú kæmi loksins flotbúningur á viðráðanlegu verði sem þægilegt væri að vinna í. shipmate:: rs 5300 gps 9 o ©o©© © ©©©© (^) (““) (X) (ÚL) SHIPMATE RS 5310 Friörik A. Jónsson h.f. Fiskislóð 90, Reykjavík. sími 91-14135 og 14340 • Einfaldur í notkun • Nákvæm staðarákvörðun • 24 tíma staðarákvörðun (eftir 4 mán.) • íslenskur texti á skjá • Hagstættverð • Leitið upplýsinga

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.