Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1990, Qupperneq 20

Ægir - 01.08.1990, Qupperneq 20
ÆGIR 8/90 416 SJÁVARÚTVEGSSÝNING í LAUGARDALSHÖLL Vélasalan hf. Sagan Vélasalan hf var stofnuð 1940 og verður því 50 ára á þessu ári. Stofnandi og núverandi stjórnar- formaður er Gunnar |. Friðriksson. Við framkvæmdastjórn hefur sonur Gunnars, Davíð Friðrik Gunnarsson, tekið að mestu fyrir allnokkru. í upphafi var Vélasalan til húsa í einu herbergi í FHafnar- húsinu og seldi aðallega dísilvélar og þjónustaði kaupendur þeirra. Síðan hefur starfsemin færst á breiðara svið og hefur Vélasalan undanfarin ár m.a. verið leiðandi á sviði útboða á nýsmíði skipa og endursmíði eldri skipa. í dag er Vélasalan til húsa í veglegu hús- næði að Ánanaustum 1, efst á Örfiriseyjagrandanum. Að Ána- naustum flutti Vélasalan árið 1981 og komst starfsemin þá öll undir eitt þak, en að Ánanaustum er Vélasalan með skrifstofu, verslun og verkstæði. Sjá varútvegssýningin Vélasalan verður með 85 fermetra sýningarbás, bás A-6, beint á móti aðalinnganginum inn í Laugar- dalshöll. Þeir gestir sem séð hafa fyrri sjávarútvegssýningar í Reykjavík, eiga væntanlega auð- velt með að rata á bás Vélasölunn- ar, en Vélasalan var með sama bás á báðum fyrri sýningunum. Á meðfylgjandi mynd sést hvernig bás Vélasölunar var á sjávarút- vegssýningunni árið 1987, en þá var Vélasalan með 50 fermetra bás. Reyndar eru þeir á Vélasöl- unni engir viðvaningar í svona sýningum, en Gunnar Friðriksson var einmitt í stjórn sýningarinnar: „íslendingar og hafið", sem hald- inn var 1968 og má kallast forveri þessara sjávarútvegssýninga. Friðrik Gunnarson tjáði Ægi að það sem sennilega muni setja mestan svip á svæði Vélasölunnar á sýningunni að þessu sinni, yrðu módel af nokkrum af þeim skipum sem Vélasalan hefði nýlega séð um smíði á. Sem dæmi nefndi Friðrik módel af nokkrum skipum sem flestir þekkja, eins og módel af Júlíusi Geirmundssyni fyrir og eftir endurbyggingu, nýja Bessa ÍS, Jóhanni Gíslasyni ÁR, Jökli SK o.fl. Vélasalan mun einnig sýna vörur frá Navimor og Centromor í Póllandi, einnig blakkirog blakkar- hluta frá Triplex í Noregi, ísverk- smiðjur og ísvélar frá Finsam o.m.fl. Á miðjusvæði í bás Véla- sölunar munu svo verða sýndar vörur úr versluninni við ÁnanausL eins og t.d. Lister-díselvélan Burmeister-spil, Teleflex Morse stjórntæki fyrir vélar og stýn5' búnað o.fl. Aðspurður sagði Friðrik að þe,r sem seldu vélar í skip og þvílíkan búnað, gætu ekki boðið upp a byltingar á hverri sýningu eins og aðilar sem seldu fiskleitartæk' o.þ.u.l. Díselvélin ætti aldarsögu að baki og byltingarskeiðum löngu lokið. Þróun díselvéla ída@ gengur hægt, en öruggleg3' Reyndar segja véltækni- og véla- verkfræðingar að hægt sé að spa með nokkurri nákvæmni fyrir uni/ t.d. hvað ný 600 hestafla aflvél 1 skip verði miklu sparneytnari eft'r 10 ár en samskonar ný vél er 1 dag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.