Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1990, Side 27

Ægir - 01.08.1990, Side 27
8/90 ÆGIR 423 Tafla 1 $0 aflahæstu þjóðir heims 1987 og 1988 Land tapan 1987 tonn 1988 tonn 11.848.582 11.159.617 9.346.222 4.583.600 5.986.120 11.896.935 11.332.101 10.358.678 6.637.106 5.965.598 Sovétríkin Kína perú Bandaríkin Chíle 'ndland ^Kórea lnc*ónesía Thailand Hl'PPseyjar Uanmörk Noregur island N-Kórea Kanada sPánn Mexíkó ^ Afrfka Frakkland V'etnam 8angladesh FKc'ador 8rasilía 8°rma SK°tland p°Hand Tyrkland Malasía Italía Marokkó NVja Sjál. Ar8entína Pakistan H°lland Chana F*reyjar P°rtúgal Tansanía Venesúela kómenía N'gería Senegal 'dand Sv'þjó6 ESVPtaland England u8anda H°ng Kortg JGba Heimsafli á*tiað 4.814.641 2.907.775 2.876.367 2.584.970 2.200.953 1.988.718 1.706.383 1.949.454 1.632.666 1.700.252' 1.562.245 1.393.362’ 1.419.168 1.424.203 861.039 871.404* 817.003 680.076 732.882 685.858 665.243 670.906 627.904 611.862* 560.412 491.075 430.705 559.282 427.760 446.138 381.953 386.219* 395.091 342.338 309.161 264.371 260.908 252.277* 249.160 214.538 250.000* 252.447 200.000* 228.094 215.176 5.210.201 3.145.650 2.727.059 2.703.260 2.350.000' 2.041.920 1.971.834 1.826.385 1.759.484 1.700.002' 1.596.593 1.430.000' 1.362.952 1.298.194 897.590' 874.000' 828.598 769.082 750.000* 704.542 666.072 654.860 627.904* 604.128* 559.249 551.375 503.265 490.609 445.442 398.834 360.565 356.842* 346.858 340.370 293.947 267.618 261.081* 257.000* 252.679* 251.331 250.000* 243.561 241.000* 238.168* 231.301 93.414.500 97.985.300 einsog undanfarin ár, en af Alaska- ufsa veiddust 6.657.655 tonn á árinu 1988, sem er aðeins minni afli en veiddist næstu tvö árin á undan. Ýmsar tegundir af sardínu skera sig þó úr meðal þeirra fisk- stofna sem mester veitt úr. Japans- sardína og S-Ameríku sardína koma þannig í annað og þriðja sæti þeirra tegunda sem mest eru veiddar. í fjórða sæti kemur síðan ansjósan og vekur athygli hve gríðarlegar breytingar hafa verið á aflamagni þessarar tegundar síð- ustu árin. Þannig veiddust innan við eitt hundrað þúsund tonn af ansjósu árið 1984, en nærri fimm milljónir tonna árið 1986. Veiði á Atlantshafsþorski hefur sveiflast í kringum tvær milljónir tonna á síðustu áratugum og vekur því aflasamdráttur um rúmlega eitt nundrað þúsund tonn á milli ára ekki mikla athygli. Hér eru þó meiri tíðindi á ferðinni en sjást við fyrstu sýn. Aflasamdrátturinn hélt áfram 1989 og nær afli af Atlants- hafsþorski sennilega lágmarki í ár. Hinsvegar bendir ýmislegt til vax- andi afla af Atlantshafsþorski á árinu 1991. Að lokum er rétt að benda á at- riði sem ætti að vekja nokkra bjart- sýni meðal íslendinga. Þrátt fyrir aukningu heimsaflans 1988 um tæp 5% og sömuleiðis hækkandi hlutfalls neyslufisks í afla, þá varð verðlækkun á fiski á heimsmark- aði tiltölulega lítil. Þetta bendir til vaxandi eftirspurnar eftir fiski. Auk þess eru nokkur atriði sem vekja vonir um meiri stöðugleika á fisk- verði á næstu árum. í fyrsta lagi stækkandi markaður fyrir fiskaf- urðir íslendinga með auknum efna- hagslegum styrkleika Evrópu á næstu árum. í öðru lagi að bætt flutningatækni gerir fiskmarkaði heimsins að einum heimsmarkaði með fisk. í þriðja og síðasta lagi og kannski það sem skiptir mestu, að nýtt samkomulag innan GATT um takmarkanir á möguleikum ríkja á stuðningi við landbúnað, leiðir til hækkandi verðs á landbúnaðaraf- urðum og þá um leið hærra verðs á fiski. Má sennilega reikna með því að landbúnaðarafurðir heims- ins hækki um nálægt því sem svar- ar til minnkanai niðurgreiðslna. Tegund Tafla 2 20 mikilvægustu tegundirnar 1984 1985 1986 1987 tonn tonn tonn tonn 1988 tonn Alaskaufsi 5.986.318 6.132.334 6.758.900 6.723.939 6.657.655 Japönsk sardína 5.156.086 4.722.862 5.191.036 5.321.064 5.428.922 S-amerísk sardína 5.361.326 5.814.448 4.333.301 4.686.386 4.998.058 Anjósa 93.654 986.796 4.945.315 2.100.508 3.613.107 Chile-makríll 2.324.010 2.148.841 1.960.897 2.681.782 3.245.699 Atlantshafsþorskur 2.013.141 1.952.708 2.027.514 2.078.552 1.970.704 Spænskur makríll 2.217.697 1.739.889 2.007.594 1.565.136 1.797.689 Atlantshafssíld 1.203.654 1.524.007 1.541.392 1.591.910 1.678.196 Silfurkarpi 766.821 1.014.544 1.196.566 1.343.517 1.508.484 Evrópsk sardína 913.619 926.111 937.705 1.124.688 1.263.445 Túnfiskur 1.068.718 907.835 1.067.284 1.017.048 1.242.150 Karpi 647.283 734.192 903.026 1.116.499 1.194.603 Loðna 2.595.116 2.216.484 1.407.713 1.107.606 1.143.611 Gullugga túnfiskur 620.866 730.863 794.115 878.523 863.305 Evrópsk anjósa 836.159 598.798 665.439 644.470 850.307 Kyrrahafs ostrur 566.816 614.278 618.647 689.316 706.849 Stórhöfða karpi 364.958 482.880 599.663 638.392 705.263 Atlantshaf makríll 653.596 600.714 607.894 699.428 704.998 S-Amerísk anjósa 285.962 323.239 315.110 969.401 682.457 Kolmunni 611.220 660.619 815.259 708.355 668.167

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.