Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1990, Page 56

Ægir - 01.08.1990, Page 56
452 ÆGIR 8/90 Olíunotkun fiskiskipaflotans árin 1972 - 1989 milljónir litra Fiskitéiag Isiands - Tæknideiid Línurit 10 Hlutfallsleg skipting olíukatipa árin 1972 - 1989 Fiskifóiag Islands - Tæknideild Línurit 11 olíunotkunar í heild verið 9% að meðaltali. Skýringin á hinni litlu svartolíunotkun síðustu árin er annars vegar að verð á olíu fór lækkandi og sum árin óhagstætt verðhlutfall milli svartolíu og gas- olíu. Verðhlutfall milli þessara teg- unda hefur að meðaltali verið 67% umrætt tímabil, lægst rúm- lega 34% árið 1975, en hæst tæp- lega 90% árið 1985. Á línuriti 11 er hlutdeild olíu- kaupa erlendis (áætlað) af heild sýnd. Ef undanskilin eru árin 1975-1978 hefur hlutdeild þessi verið 10-11% að meðaltali og lítið frávik frá því. Þróun olíukostnadar og aflaverðmætis flotans Hér að framan var samband olíuverðs og fiskverðs skoðað. Fróðlegt er að skoða olíureikning flotans viðkomandi ár í samhengi við verðmæti aflans, sem flotinn skilar á land. Aflaverðmæti er byggt á fyrirliggjandi tölum Fiski- félagsins (Ægir,Útvegur), og útreiknaður brennsluolíukostn- aður er byggður á magnnotkun flotans, og skiptingu í gasolíu og svartolíu (sbr. hér að framan), og meðalolíuverði innanlands (gas- olía/svartolía) viðkomandi ára (sjá töflu VI). Umræddar tölur er^ umreiknaðar í dollara, miðað vl meðalgengi einstakra ára, ^ einnig á verðlag ársins 1“ - miðað við neysluvöruvísitölu- TAFLA VIII: Aflaverðmæti og olíukostnaður 1972-1989 Ar milljónir nýkr. Aflaverömæti milljónir dollara verðl. '89 millj. kr. milljónir nýkr. Olíukostnaður milljónir verðl. '89 dollara millj.kr. 1972 59.9 68.3 15.030 4.9 5.4 1199 1973 93.6 103.9 18.858 6.7 7.5 1360 1974 131.5 131.2 18.679 8.9 8.8 1259 1975 168.8 109.6 15.911 9.3 6.1 880 1976 275.9 151.3 19.479 36.3 19.9 2566 1977 434.6 218.1 23.533 50.6 25.4 2741 1978 668.5 245.6 25.053 77.9 28.6 2918 1979 1.146.8 324.9 29.548 189.0 53.6 4870 1980 1.823.0 379.7 29.528 319.7 66.6 5178 1981 2.689.7 370.4 28.935 484.7 66.7 5214 1982 3.460.8 275.6 24.640 723.3 57.6 5150 1983 6.191.0 246.9 23.732 1356.6 54.1 5200 1984 8.841.1 278.5 26.004 1831.4 57.7 5387 1085 12.922.2 310.7 28.651 2294.9 55.2 5088 1986 18.893.5 459.1 34.742 1913.7 46.5 3519 1987 25.147.9 649.4 38.886 1855.3 47.9 2869 1988 30.848.1 713.9 37.726 2237.3 51.8 2736 1989 37.572.6 655.8 37.573 3046.4 53.2 3046 Hlutdeild olíukost"- % 7.98 7.21 6.74 5.53 13.17 11.65 11.65 16.48 17.54 18.02 20-90 21 91 20.72 17.76 10.13 7.38 7.25 8.11

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.