Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1990, Síða 33

Ægir - 01.09.1990, Síða 33
9/90 ÆGIR 485 ^ar sem síldarkvótar í Norðursjó a,a verið minnkaðir á síðast- '^um árum. í öðru sæti að magni til koma frystar sjávarafurð- lr' sem eru 24% af heildarneysl- unni 0g í þriðja sæti eru ýmsar afurðir skeldýra, en þar hefur vöxtur neyslu verið mestur eins °8 áður var getið. Innflutningur sjávarafurða á ^ýskalandsmarkað árið 1989 kom a^ niestu leyti frá Danmörku sem Var með 23% hlutdeild í innflutn- lngi sjávarafurða til Þýskalands. ^úrar stærri innflutningsþjóðir Voru Holland (11%), Noregur (,0%) 0g fs|ancj (8%). Einnig kom Umtalsvert magn frá Kanada, Fær- eVium, Argentínu, Bretlandi, ''uua, Thailandi, Filippseyjum, ^úllandi, Ítalíu og Spáni. Heildar- Verðmæti innflutningsins nam 2-325 milljónum marka eða rúmum 84 milljörðum íslenskra ^rúna. Á síðasta ári var verðmæti s)ávarafurðaútflutnings íslendinga úl V-Þýskalands, 5.023 milljónir krúna (fob), en það var u.þ.b. Skipting neyslu í Þýskalandi eftir framleiðsluaðferðum 1989 Skelfiskur 15% Reyktur fiskur 6% Salöt 9% Saltsíld 3% 4in?llllIII§s, M Ferskur fiskur 12% Niðursoðið 31 % Heimild FIMA Frystar afurðir 24% 8 6% af heildarútflutningi sjávar afurða árið 1989. Hlutdeild V- Þýskalands hefur verið vaxandi á síðustu árum og á fyrstu sex mán- uðum þessa árs var hlutdeild Þýskalands komin í 9.6% af útflutningi sjávarafurða. Að gefnum áður nefndum 93 /o vexti þessa markaðar, verður sjávaraf- urðaútflutningur íslendinga til Þýskalands u.þ.b. fimmtungur af heildarútflutningi sjávarafurða héðan um næstu aldamót og hlut- fallslegt mikilvægi landa við norðanvert Atlantshaf í útflutningi sjávarafurða frá íslandi væri þannig orðin svipuð ogfyrir seinni framhald á bls. 500. PÓLLINN HF. Aðalstræti 9-11 P.O. Box 91 Sími: 94-3092 400 ísafirði Fax: 94-4592 © PÓLLINN HF. ísleitarkastarar Ljóskastarar Skipstjórar, Útgerðarmenn: Póllinn hf. hefur í 23 ár selt hina viðurkenndu IBAK Ijóskastara sem eru Vestur-Þýsk gæðavara Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta. Ljósdrægni kastara miðað við 1 Lux er frá 380m til 8060m VEIT SÁ ER SÉR Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun Rafvélar Rafeindaþjónusta Siglingatæki Kælitæki

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.