Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1990, Blaðsíða 33

Ægir - 01.09.1990, Blaðsíða 33
9/90 ÆGIR 485 ^ar sem síldarkvótar í Norðursjó a,a verið minnkaðir á síðast- '^um árum. í öðru sæti að magni til koma frystar sjávarafurð- lr' sem eru 24% af heildarneysl- unni 0g í þriðja sæti eru ýmsar afurðir skeldýra, en þar hefur vöxtur neyslu verið mestur eins °8 áður var getið. Innflutningur sjávarafurða á ^ýskalandsmarkað árið 1989 kom a^ niestu leyti frá Danmörku sem Var með 23% hlutdeild í innflutn- lngi sjávarafurða til Þýskalands. ^úrar stærri innflutningsþjóðir Voru Holland (11%), Noregur (,0%) 0g fs|ancj (8%). Einnig kom Umtalsvert magn frá Kanada, Fær- eVium, Argentínu, Bretlandi, ''uua, Thailandi, Filippseyjum, ^úllandi, Ítalíu og Spáni. Heildar- Verðmæti innflutningsins nam 2-325 milljónum marka eða rúmum 84 milljörðum íslenskra ^rúna. Á síðasta ári var verðmæti s)ávarafurðaútflutnings íslendinga úl V-Þýskalands, 5.023 milljónir krúna (fob), en það var u.þ.b. Skipting neyslu í Þýskalandi eftir framleiðsluaðferðum 1989 Skelfiskur 15% Reyktur fiskur 6% Salöt 9% Saltsíld 3% 4in?llllIII§s, M Ferskur fiskur 12% Niðursoðið 31 % Heimild FIMA Frystar afurðir 24% 8 6% af heildarútflutningi sjávar afurða árið 1989. Hlutdeild V- Þýskalands hefur verið vaxandi á síðustu árum og á fyrstu sex mán- uðum þessa árs var hlutdeild Þýskalands komin í 9.6% af útflutningi sjávarafurða. Að gefnum áður nefndum 93 /o vexti þessa markaðar, verður sjávaraf- urðaútflutningur íslendinga til Þýskalands u.þ.b. fimmtungur af heildarútflutningi sjávarafurða héðan um næstu aldamót og hlut- fallslegt mikilvægi landa við norðanvert Atlantshaf í útflutningi sjávarafurða frá íslandi væri þannig orðin svipuð ogfyrir seinni framhald á bls. 500. PÓLLINN HF. Aðalstræti 9-11 P.O. Box 91 Sími: 94-3092 400 ísafirði Fax: 94-4592 © PÓLLINN HF. ísleitarkastarar Ljóskastarar Skipstjórar, Útgerðarmenn: Póllinn hf. hefur í 23 ár selt hina viðurkenndu IBAK Ijóskastara sem eru Vestur-Þýsk gæðavara Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta. Ljósdrægni kastara miðað við 1 Lux er frá 380m til 8060m VEIT SÁ ER SÉR Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun Rafvélar Rafeindaþjónusta Siglingatæki Kælitæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.