Ægir - 01.10.1990, Side 8
512
ÆGIR
Viö þessar myrku aðstæður var
fiskurinn síðan blautsaltaður um
borð í skútunum, en fullverkaður í
landi. Þarf engan að undra að fyrir
kæmi að verkstjórar og fiskmats-
menn fyndu að því á sólbjörtum
sumardögum á stakkstæðum, að
betra handbragð hefði mátt vera
við fiskaðgerðina. Að því er þetta
varðar voru aðstæður á þann veg
að þetta hlaut að koma upp af og
til. Árið 1892 fann séra Oddur V.
Gíslason að því í sjómannablaði
sínu „Sæbjörgu" að sjómenn
blóðguðu fisk með öngli!
Starf sjómannanna fyrrum var
erfitt og kalsamt. Pétur Hoffmann
Salómonsson í Selsvör, segir frá
því í ævisögu sinni „Þér að segja"
w-----------------------------
Vesturgatan skömmu fyrir síðustu aldamót. Ljósm.: Frederik Howett.
Kona að breiða fisk við Vesturgötu um lF.nn. Ljósm.: Tempest Anderson.
Báðar þessar myndir eru fengnar að láni hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
að slíkt grimmdarfrost hefði eitt
sinn verið á skútuárum hans, að
fiskurinn hefði verið flattur beint af
önglinum um leið og hann kom
inn fyrir borðstokkinn, annars
hefði allt frosið í stokk á stundinni.
Útflutningur saltfisks hafinn
Undir lok 18. aldar hefst salt-
fiskverkun fyrst aðeinhverju marki
til útflutnings. Um tvær söltunar-
aðferðir var að ræða: Önnur
kennd við Kaupmannahöfn, en
hin við Nýfundnaland, þ.e. „Terra-
neufs-aðferðin", en „Terra neufe"
er franska heitið á Nýfundnalandi.
Fyrstur íslendinga til að senda
eigið skip með saltfiskfarm utan
mun hafa verið Ólafur Thorlacius
10/90
kaupmaður á Bíldudal, en hann ^
talinn hafa sent skip með farn1
Spánar um aldamótin 1800. Franl
leiðsla og útflutningur á saltf's ^
fer vaxandi héðan eftir þvi sel1
líða tekur á 19. öldina og
kemur að saltfiskurinn fer franl L,
skreiðarútflutningi að magni t'
árunum 1820-1840. Helst þao |
um eina öld, eða þar til freðfiskn^
inn tekur sæti saltfisksins á Pe'n1ti|
styrjaldarárunum síðari. Fyrstir
að hefja saltfiskverkun hér v°r
Vestfirðingar og Sunnlendinga1,
norðanlands og austan hefst fral11
leiðsla og útflutningur síðar, e
um eða eftir 1880. Saltfískverku
varð brátt umtalsverð í Reykjav' '<
á Seltjarnarnesi og síðar (tím3
bundið) á Álftanesi og í eyjunum
inni á Sundum; Engey, Viðey °*
Þerney. „
I „Almanaki ÞjóðvinafélagsinS '
„Yfirlit yfir 19. öldina" (bls. 6J
segir svo: „1855 - Byrjað að flyPa
út saltfisk (frá Reykjavík)".
í „Skýrslum um landshagi á 5
landi" (1 ,b. útg. 1858) koma frael
upplýsingar um útflutning á sa
fiski frá árinu 1855. Umreiknað U
skippundum (1 skippund = 1
kg) skiptist útflutningurinn frá 5
landi, alls 3.358 tonn þannig:
Gullbringusýsla 1.156.0 ton
Reykjavíkurkaupstaður 1.015.4 ton ^
ísafjarðarkaupstaður 575.5 tonn
Vestmannaeyjar 290.7 tonn
Snæfellsnessýsla 183.6 tonn
Árnessýsla 69.0 ton
Barðastrandarsýsla 66.4 ton
Skagafjarðarsýsla 1.3 tonn
Suður-Múlasýsla 0.1 tonl1
Eftir löndum skiptist útflutningL,r
inn héðan þannig í tonnum: Da'1
mörk 2.088, Spánn 1.168; £n&
land 96 og Þýskaland (Hamborg
6. Fiskurtil Danmerkur hefur vata
lítið verið seldur áfram að verLl
legu leyti til Suðurlanda. Verkaðn
fiskur (þurrfiskur, úti- eða inP'
þurrkaður,) var lengst af síðan ra
andi að magni til í útflutningG e