Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1990, Qupperneq 8

Ægir - 01.10.1990, Qupperneq 8
512 ÆGIR Viö þessar myrku aðstæður var fiskurinn síðan blautsaltaður um borð í skútunum, en fullverkaður í landi. Þarf engan að undra að fyrir kæmi að verkstjórar og fiskmats- menn fyndu að því á sólbjörtum sumardögum á stakkstæðum, að betra handbragð hefði mátt vera við fiskaðgerðina. Að því er þetta varðar voru aðstæður á þann veg að þetta hlaut að koma upp af og til. Árið 1892 fann séra Oddur V. Gíslason að því í sjómannablaði sínu „Sæbjörgu" að sjómenn blóðguðu fisk með öngli! Starf sjómannanna fyrrum var erfitt og kalsamt. Pétur Hoffmann Salómonsson í Selsvör, segir frá því í ævisögu sinni „Þér að segja" w----------------------------- Vesturgatan skömmu fyrir síðustu aldamót. Ljósm.: Frederik Howett. Kona að breiða fisk við Vesturgötu um lF.nn. Ljósm.: Tempest Anderson. Báðar þessar myndir eru fengnar að láni hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. að slíkt grimmdarfrost hefði eitt sinn verið á skútuárum hans, að fiskurinn hefði verið flattur beint af önglinum um leið og hann kom inn fyrir borðstokkinn, annars hefði allt frosið í stokk á stundinni. Útflutningur saltfisks hafinn Undir lok 18. aldar hefst salt- fiskverkun fyrst aðeinhverju marki til útflutnings. Um tvær söltunar- aðferðir var að ræða: Önnur kennd við Kaupmannahöfn, en hin við Nýfundnaland, þ.e. „Terra- neufs-aðferðin", en „Terra neufe" er franska heitið á Nýfundnalandi. Fyrstur íslendinga til að senda eigið skip með saltfiskfarm utan mun hafa verið Ólafur Thorlacius 10/90 kaupmaður á Bíldudal, en hann ^ talinn hafa sent skip með farn1 Spánar um aldamótin 1800. Franl leiðsla og útflutningur á saltf's ^ fer vaxandi héðan eftir þvi sel1 líða tekur á 19. öldina og kemur að saltfiskurinn fer franl L, skreiðarútflutningi að magni t' árunum 1820-1840. Helst þao | um eina öld, eða þar til freðfiskn^ inn tekur sæti saltfisksins á Pe'n1ti| styrjaldarárunum síðari. Fyrstir að hefja saltfiskverkun hér v°r Vestfirðingar og Sunnlendinga1, norðanlands og austan hefst fral11 leiðsla og útflutningur síðar, e um eða eftir 1880. Saltfískverku varð brátt umtalsverð í Reykjav' '< á Seltjarnarnesi og síðar (tím3 bundið) á Álftanesi og í eyjunum inni á Sundum; Engey, Viðey °* Þerney. „ I „Almanaki ÞjóðvinafélagsinS ' „Yfirlit yfir 19. öldina" (bls. 6J segir svo: „1855 - Byrjað að flyPa út saltfisk (frá Reykjavík)". í „Skýrslum um landshagi á 5 landi" (1 ,b. útg. 1858) koma frael upplýsingar um útflutning á sa fiski frá árinu 1855. Umreiknað U skippundum (1 skippund = 1 kg) skiptist útflutningurinn frá 5 landi, alls 3.358 tonn þannig: Gullbringusýsla 1.156.0 ton Reykjavíkurkaupstaður 1.015.4 ton ^ ísafjarðarkaupstaður 575.5 tonn Vestmannaeyjar 290.7 tonn Snæfellsnessýsla 183.6 tonn Árnessýsla 69.0 ton Barðastrandarsýsla 66.4 ton Skagafjarðarsýsla 1.3 tonn Suður-Múlasýsla 0.1 tonl1 Eftir löndum skiptist útflutningL,r inn héðan þannig í tonnum: Da'1 mörk 2.088, Spánn 1.168; £n& land 96 og Þýskaland (Hamborg 6. Fiskurtil Danmerkur hefur vata lítið verið seldur áfram að verLl legu leyti til Suðurlanda. Verkaðn fiskur (þurrfiskur, úti- eða inP' þurrkaður,) var lengst af síðan ra andi að magni til í útflutningG e
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.