Ægir - 01.11.1990, Page 11
JÍ/90
ÆGIR
571
a nauðsyn þess að nýta verður
^rænlandsgönguna til að byggja
UPP þorskstofninn. Það er enn
^rýnna þegar haft er í huga að allir
áfgangar þorsks frá 1986 hafa
Venð slakir en veiðarnar munu
^Vggja á þessum árgöngum fyrri
hluta næstu áratugar.
Útlit er fyrir að ýsuafli fari í
fyrsta sinn fram úr þeim mörkum
Sem sett hafa verið og verði um
&8-70 þúsund lestir á árinu. Haf-
rannsóknastofnun hefur lagt til að
ýsuafli næsta árs verði miðaður
v>5 50 þús. lestir en 38 þúsund
lestir fyrir fiskveiðitímabilið.
Veruleg aukning hefur orðið í
ufsaveiðum og má gera ráð fyrir
a& aflinn verði hátt í 100 þúsund
lestir samanborið við 80 þúsund
'estir á síðasta ári. Hafrannsókna-
stofnun hefur lagt til að leyfilegur
Iteildarafli af ufsa verði 90 þúsund
lestir og af því magni verði veitt 65
t>úsund lestir á fiskveiðitímabilinu
1 ■ janúar til 31. ágúst.
Um síðustu mánaðamót var
karfaaflinn orðinn 64 þúsund lestir
er> þar af var úthafskarfi tæpar 4
búsund lestir. Á sama tíma í fyrra
var aflinn 61 þúsund lestir. Á síð-
asta ári var karfaaflinn um 92 þús-
und lestir en gera má ráð fyrir að
l>eildaraflinn á þessu ári verði um
115 þúsund lestir. Leyfilegur heild-
arafli þessa árs var 80 þúsund
lestir og er lagt til að sama magn
verði veitt á næsta ári. Af því verði
55 þúsund lestir veiddar til 31.
agúst. Veiðar á úthafskarfa eru nú
°rönar þáttur í rekstri nokkurra
u,gerðarfyrirtækja. Ráðuneytið
úefur á undanförnum árum styrkt
Þessar veiðar með aflaheimildum í
grálúðu en Ijóst er að ekki getur
°rbið framhald þar á. Grálúðu-
a,linn hefur dregist saman milli
ara. Gert er ráð fyrir að aflinn á
þessu ári verði um 35 þúsund
lestir samanborið við 58 þúsund
lestir árið á undan. Lagt er til að
úeildarafli í grálúðu verði 30 þús-
Ur>d lestir á næsta ári, þar af verði
27 þúsund lestir veiddar fyrir lok
ágúst.
í skýrslu Hafrannsóknastofnun-
arinnar er lagt til að hámarksafli úr
skarkolastofninum verði 10.000
lestir á árinu 1991 eða 6.300 lestir
til ágústloka. Er mikilvægt að
verða við tillögum stofnunarinnar
ogákveða leyfilegan heildarafla úr
þessum stofni.
III. Ákvörðun hámarksafla
1991
Á grundvelli tillagna Hafrann-
sóknastofnunar hefur verið tekin
ákvörðun um hámarksafla af botn-
fiski fyrir fiskveiðitímabilið frá 1.
janúar til 31. ágúst á næsta ári.
Leyfilegur heildarafli verður sem
hér segir:
Þorskur
Ýsa
Ufsi
Karfi
Grálúða
Skarkoli
245 þúsund lestir
40 þúsund lestir
65 þúsund lestir
55 þúsund lestir
30 þúsund lestir
7 þúsund lestir
Áður en til úthlutunar á afla-
marki til einstakra fiskiskipa
kemur verður .áætlaður hálfur
línuafli í janúar og febrúar sem er
utan aflamarks dreginn frá þessum
tölum. Ákvörðun ráðuneytisins er
að mestu leyfi í samræmi við til-
lögur Hafrannsóknastofnunar.
Vegna breyttra reglna um stjórn
fiskveiða má búast við því að
raunverulegur heildarafli verði í
fyrsta skipti í bærilegu samræmi
við upphaflegar ákvarðanir. Rétt
er að ítreka að tillögur um þorsk-
veiðar eru byggðar á þeirri for-
sendu að ganga komi frá Græn-
landi. Framangreind ákvörðun
hlýtur því að koma til endur-
skoðunar ef sú forsenda bregst.
Eins og menn rekur minni til
kom fram tillaga á síðasta Fiski-
þingi um að breyta fiskveiðiárinu.
Tillagan fékk hljómgrunn í ráð-
gjafanefnd um mótun fiskveiði-
stefnu sem og á Alþingi við af-
greiðslu málsins. Breytingin hefur
marga góða kosti í för með sér.
Fram hjá því verður hins vegar
ekki litið að hún skapar viss
vandamál vegna úthlutunar veiði-
heimilda fyrir fyrsta fiskveiðitíma-
bilið sem nær frá 1. janúar til 31.
ágúst. í greinargerð með frum-
varpinu var gerð ítarleg grein fyrir
þessum vandamálum og er því
ekki ástæða til að endurtaka það
hér.
Ákvörðun um veiðar á úthafs-
rækju verður tekin jafnskjótt og til-