Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1990, Side 33

Ægir - 01.11.1990, Side 33
H/90 ÆGIR 593 af neðan undan Sæbraut. Fiskur- 'nn var fyrst framan af fluttur bangað á hestvögnum eða í Prömmum sem dregnir voru fyrir Gróttu og Suðurnes inn á Skerja- fjörð, frá fiskhúsum félagsins við Skúlagötu. Síðar lögðust þessir Prammaflutningar af þegar betra vegasamband komst á og bílar nrðu burðarmeiri. bm svipað leyti og Kveldúlfur b*tti starfsemi í Melshúsum laust undir 1940, hóf Ingvar Vilhjálms- s°n (f. 1899) eða ísbjörninn hf. f'skverkun á Hrólfsskálamelum. ^ar rak fyrirtækið mikla og alhliða f'skverkun fram yfir miðjan átt- Unda áratuginn, en þá flutti fyrir- f®kið í nýtt og glæsilegt frystihús á Norðurgarði í Örfirisey. Um 1960 byggðu þeir Skúli Þorleifsson og ^onráð Ingimundarson fiskverk- unarhús við Seltjörn í landi Ráða- Serðis við Gróttu. Fyrirtæki þeirra Þórir hf. starfaði fram undir 1980. ^a tók við rekstri þess Jóhann Þór- bndsson og rak það í nokkur ár. ^ar er nú fiskverkunin Selfiskur hf. má geta þess að Meyvant Sig- Urðsson (1894-1990) er lengi bjó a Eiði, síðar þekktur bifreiðastjóri, 'ók fisk heim til verkunar fyrir Alliance hf. Viðey í apríl mánuði árið 1907 var haldinn í Kaupmannahöfn stofn- Gndur fyrirtækisins P. J. Thor- steinsson & Co. Hlutafé þess átti samkvæmt félagslögum að vera e'n milljón króna. Það þótti mikil uPphæð á þeirra tíma mæli- ^varða. Vegna þessa gekk félagið lafnan undir nafninu „Milljónafé- iagið". Ekki stóð þó félagið með re«u undir þessari nafngift, því jnnborgað hlutafé náði aldrei Peirri upphæð. inn í félagið gengu nelstu eignir nokkurra þekktra fyfirtækja, þ.e. Péturs Thorsteins- s°nar á Bíldudal, Patreksfirði og Hafnarfirði, Hannesar Stephensen a Bíldudal, Ólafs Jóhannessonar á Patreksfirði, og verslunarinnar Godthaab (Thor Jensen) í Reykja- vík, Gerðum og Norðurfirði á Ströndum. Var hlutafé þeirra Thors Jensens og P. J. Thorsteins- sons kr. 225 þús. frá hvorum. Félagið haslaði sér völl í Viðey. Þar fékk það 40 hektara lóð til 99 ára. Árlegt leigugjald var kr. 2.000. Framkvæmdir hófust í Viðey í júní mánuði árið 1907 og var þeim að mestu lokið árið 1909. í eyjunni voru m.a. byggðar hafskipabryggjur og bólverk, enn- fremur fiskverkunarhús og gerðir fiskreitir sem unnt var að breiða á í einu allt að 200 tonn af fiski. Teinar voru lagðir fyrir flutninga- vagna og vatnsleiðslur voru settar fram á bryggjur. Þá var borað fyrir vatni og byggður 150 tonna vatns- geymir. Danska olíufélagið DDPA, (sem gárungar voru ekki lengi að útleggja sem „danskir djöflar pína alþýðu") fékk aðstöðu í eyjunhi fyrir birgðastöð. Mjög myndarlega var staðið að allri uppbyggingu þar úti. Hafnar- mannvirki voru þar á þeim tímum meiri en þá voru í Reykjavík. Þegar framkvæmdir hófust við byggingu Reykjavíkurhafnar varð að skipa þungaflutningi fyrst upp í Viðey og flytja síðan í áföngum til Reykjavíkur. Með vaxandi um- svifum í Viðey varð þar brátt tölu- verð byggð. Er félagið hafði mest umleikis, bjuggu þar eða dvöldu Saltfiskverkun á vegum Kveldúlfs um 1915. Ljósm./TH.J. Fiskbreiðsla á vegum Kveldúlfs Eiðisgranda (Sólarlagsbraut) um 1915. Ljósm./ TH.J.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.