Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1990, Qupperneq 33

Ægir - 01.11.1990, Qupperneq 33
H/90 ÆGIR 593 af neðan undan Sæbraut. Fiskur- 'nn var fyrst framan af fluttur bangað á hestvögnum eða í Prömmum sem dregnir voru fyrir Gróttu og Suðurnes inn á Skerja- fjörð, frá fiskhúsum félagsins við Skúlagötu. Síðar lögðust þessir Prammaflutningar af þegar betra vegasamband komst á og bílar nrðu burðarmeiri. bm svipað leyti og Kveldúlfur b*tti starfsemi í Melshúsum laust undir 1940, hóf Ingvar Vilhjálms- s°n (f. 1899) eða ísbjörninn hf. f'skverkun á Hrólfsskálamelum. ^ar rak fyrirtækið mikla og alhliða f'skverkun fram yfir miðjan átt- Unda áratuginn, en þá flutti fyrir- f®kið í nýtt og glæsilegt frystihús á Norðurgarði í Örfirisey. Um 1960 byggðu þeir Skúli Þorleifsson og ^onráð Ingimundarson fiskverk- unarhús við Seltjörn í landi Ráða- Serðis við Gróttu. Fyrirtæki þeirra Þórir hf. starfaði fram undir 1980. ^a tók við rekstri þess Jóhann Þór- bndsson og rak það í nokkur ár. ^ar er nú fiskverkunin Selfiskur hf. má geta þess að Meyvant Sig- Urðsson (1894-1990) er lengi bjó a Eiði, síðar þekktur bifreiðastjóri, 'ók fisk heim til verkunar fyrir Alliance hf. Viðey í apríl mánuði árið 1907 var haldinn í Kaupmannahöfn stofn- Gndur fyrirtækisins P. J. Thor- steinsson & Co. Hlutafé þess átti samkvæmt félagslögum að vera e'n milljón króna. Það þótti mikil uPphæð á þeirra tíma mæli- ^varða. Vegna þessa gekk félagið lafnan undir nafninu „Milljónafé- iagið". Ekki stóð þó félagið með re«u undir þessari nafngift, því jnnborgað hlutafé náði aldrei Peirri upphæð. inn í félagið gengu nelstu eignir nokkurra þekktra fyfirtækja, þ.e. Péturs Thorsteins- s°nar á Bíldudal, Patreksfirði og Hafnarfirði, Hannesar Stephensen a Bíldudal, Ólafs Jóhannessonar á Patreksfirði, og verslunarinnar Godthaab (Thor Jensen) í Reykja- vík, Gerðum og Norðurfirði á Ströndum. Var hlutafé þeirra Thors Jensens og P. J. Thorsteins- sons kr. 225 þús. frá hvorum. Félagið haslaði sér völl í Viðey. Þar fékk það 40 hektara lóð til 99 ára. Árlegt leigugjald var kr. 2.000. Framkvæmdir hófust í Viðey í júní mánuði árið 1907 og var þeim að mestu lokið árið 1909. í eyjunni voru m.a. byggðar hafskipabryggjur og bólverk, enn- fremur fiskverkunarhús og gerðir fiskreitir sem unnt var að breiða á í einu allt að 200 tonn af fiski. Teinar voru lagðir fyrir flutninga- vagna og vatnsleiðslur voru settar fram á bryggjur. Þá var borað fyrir vatni og byggður 150 tonna vatns- geymir. Danska olíufélagið DDPA, (sem gárungar voru ekki lengi að útleggja sem „danskir djöflar pína alþýðu") fékk aðstöðu í eyjunhi fyrir birgðastöð. Mjög myndarlega var staðið að allri uppbyggingu þar úti. Hafnar- mannvirki voru þar á þeim tímum meiri en þá voru í Reykjavík. Þegar framkvæmdir hófust við byggingu Reykjavíkurhafnar varð að skipa þungaflutningi fyrst upp í Viðey og flytja síðan í áföngum til Reykjavíkur. Með vaxandi um- svifum í Viðey varð þar brátt tölu- verð byggð. Er félagið hafði mest umleikis, bjuggu þar eða dvöldu Saltfiskverkun á vegum Kveldúlfs um 1915. Ljósm./TH.J. Fiskbreiðsla á vegum Kveldúlfs Eiðisgranda (Sólarlagsbraut) um 1915. Ljósm./ TH.J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.