Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1992, Page 26

Ægir - 01.06.1992, Page 26
306 ÆGIR 6/92 ingar skipsins. Skipstjórnarmenn verða að vita hver er stöðugleiki skipsins og kunna reglur um fjar- skipti og notkun fjarskiptatækja. Sjóbúnaður verður alltaf að vera í samræmi við góða sjómennsku. Einn þekktast sjómaður íslend- inga á þessari öld er Sigurður Pét- ursson, skipstjóri á fyrsta skipi Eimskipafélags Islands, Gullfossi I, sem var um leið fyrsta eiginlega farþegaskip íslendinga með ís- lenskum skipstjóra og alíslenskri áhöfn. Pessa er hollt að minnast nú á tímum, en þegar Eimskipafé- lagið var stofnað árió 1914 var það landsmönnum metnaðarmál að íslendingar tækju að sér sigl- ingar hér við strendur og á milli landa. Sigurður Pétursson var eini fast- ráðni skipstjórinn meö Gullfoss og hafói skipstjórn á því skipi í 25 ár meðan það var í eigu íslend- inga frá 1915-1940. Árið 1942 hafði Lúðvík Krist- jánsson ritstjóri Ægis viðtal við Sigurð um sjómennskuferil hans. Sigurður Pétursson greindi svo frá : „Gamall maður gaf mér það heilræói, þegar ég byrjaði að sigla á Gullfossi, sem ég jafnan síóan fylgdi og gafst vel. Hann sagðh „Gættu vel að þér, þegar allt leik- ur í lyndi, því að þá er hættan ott- ast mest." Mér reyndist þetta réttmæli- Brygði ég út af þessu boðorði tókst oftast verr til, og er mér V-Þýskir hágæða rafmagnslyftarar, á frábæru verði. EINBOCK Qaffai|yf^arar fyrjr fiskiðnaðinn Góð varahlutaþjónusta BOSS Fjaörandi ökumannssæti. Aflstyri Opið útsýnis- frílyftumastur. Fullkomið Bosch rafkerfi í lokuðu hólfi. Neyðarstopprofi og stjórntæki við höndina. 80V, 560 AH OLDHAM rafgeymir. Tvívirkur stýristja Færri slitfletir. Mikill stöðugleiki. Öflugir TITAN rafmótorar. Virk vatnsvörn. Kvoðufylltir hjólbarðar. 1100 mm gafflar.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.