Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1992, Qupperneq 26

Ægir - 01.06.1992, Qupperneq 26
306 ÆGIR 6/92 ingar skipsins. Skipstjórnarmenn verða að vita hver er stöðugleiki skipsins og kunna reglur um fjar- skipti og notkun fjarskiptatækja. Sjóbúnaður verður alltaf að vera í samræmi við góða sjómennsku. Einn þekktast sjómaður íslend- inga á þessari öld er Sigurður Pét- ursson, skipstjóri á fyrsta skipi Eimskipafélags Islands, Gullfossi I, sem var um leið fyrsta eiginlega farþegaskip íslendinga með ís- lenskum skipstjóra og alíslenskri áhöfn. Pessa er hollt að minnast nú á tímum, en þegar Eimskipafé- lagið var stofnað árió 1914 var það landsmönnum metnaðarmál að íslendingar tækju að sér sigl- ingar hér við strendur og á milli landa. Sigurður Pétursson var eini fast- ráðni skipstjórinn meö Gullfoss og hafói skipstjórn á því skipi í 25 ár meðan það var í eigu íslend- inga frá 1915-1940. Árið 1942 hafði Lúðvík Krist- jánsson ritstjóri Ægis viðtal við Sigurð um sjómennskuferil hans. Sigurður Pétursson greindi svo frá : „Gamall maður gaf mér það heilræói, þegar ég byrjaði að sigla á Gullfossi, sem ég jafnan síóan fylgdi og gafst vel. Hann sagðh „Gættu vel að þér, þegar allt leik- ur í lyndi, því að þá er hættan ott- ast mest." Mér reyndist þetta réttmæli- Brygði ég út af þessu boðorði tókst oftast verr til, og er mér V-Þýskir hágæða rafmagnslyftarar, á frábæru verði. EINBOCK Qaffai|yf^arar fyrjr fiskiðnaðinn Góð varahlutaþjónusta BOSS Fjaörandi ökumannssæti. Aflstyri Opið útsýnis- frílyftumastur. Fullkomið Bosch rafkerfi í lokuðu hólfi. Neyðarstopprofi og stjórntæki við höndina. 80V, 560 AH OLDHAM rafgeymir. Tvívirkur stýristja Færri slitfletir. Mikill stöðugleiki. Öflugir TITAN rafmótorar. Virk vatnsvörn. Kvoðufylltir hjólbarðar. 1100 mm gafflar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.