Ægir - 01.06.1992, Síða 52
332
ÆGIR
6/92
reisn aftast b.b.-megin.
Á efra þilfari, rétt framan viö miðju, er stýrishús
skipsins sem er úr áli og hvílir á reisn. Á stýrishúss-
þaki er ratsjár- og Ijósamastur, en aftarlega á þilfari,
b.b.-megin, er skorsteinshús og toggálgar eru aftantil
í hvorri síðu.
Vélabúnaður:
Aðalvél er frá Mercedes Benz, tólf strokka fjór-
gengisvél með forþjöppum og eftirkælingu. Vélin
tengist niðurfærslugír frá Mekanord Aps og
skiptiskrúfubúnaði frá Helseth.
Tækniiegar upplýsingar
(aðalvél með skrúfubúnaði):
Gerð vélar . OM 424A
Afköst . 385 KW við 2100 sn/mín
Gerð niðurfærslugírs.. . 337 HS PTO 014-2
Niðurgírun . 5.94:1
Gerð skrúfubúnaðar... . 3H-140-1700 HS
Efni í skrúfu . NiAl-brons
Blaðafjöldi . 3
Þvermál . 1 700 mm
Snúningshraði . 354 sn/mín
Á niðurfærslugír eru tvö aflúttök, sem við tengjast
tvær tvöfaldar Voith IPH 6/5-125/40 vökvaþrýstidæl-
ur fyrir vindur skipsins. Hvor dæla skilar um 190
l/mín við 210 bar þrýsting og 1200 sn/mín.
í skipinu eru tvær hjálparvélar frá Mercedes Benz
af gerð OM 352A, sex strokka fjórgengisvélar með
forþjöppu, sem skila 63 KW við 1500 sn/mín. Hvor
vél knýr riðstraumsrafal frá Stamford af gerð MSC
334 AS, 56 KW (70 KVA), 3 x 220 V, 50 Hz. Önnur
hjálparvélin knýr varadælu fyrir vindubúnað.
Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Servi af gerð
PL 6/HEL.
Aðal- og hjálparvélar eru búnar rafgangsetningu.
Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn tveggja
hraða rafdrifinn blásari t'rá Wangsmo, afköst 7800
m3/k.lst.
Rafkerfi skipsins er 220 V riðstraumur fyrir mótora,
lýsingu o.þ.h. Rafalar eru búnir samkeyrslumögu-
leikum. Landtenging er í skipinu.
Upphitun í skipinu er með rafmagnsofnum, og fyr-
ir heitt vatn er hitakútur með rafelementi. Ibúðir eru
loftræstar með rafdrifnum blásara frá Wangsmo, og
fyrir eldhús og snyrtingu eru sogblásar. I skipinu er
ferskvatnsþrýstikerfi frá Grundfoss af gerð JP4-45/18
með 18 I þrýstikút. Sjóþrýstikerfi er fyrir salerm>
Grundfoss, með 8 I kút.
Fyrir vindubúnað skipsins er vökvaþrýsitkerfi me
vökvageymi í vélarúmi og tveimur áðurnefndum
vökvaþrýsitdælum, drifnum af aðalvél um niður-
færslugír, og varadælu á hjálparvél. Fyrir búnað a
vinnuþilfari er rafdrifið vökvaþrýstikerfi frá Landye-
um. Stýrisvél er búin einni rafdrifinni vökvaþnÁ11
dælu. . ,
Fyrir plötufrysta og lestar er kælikerfi frá Tekn|S
Kulde A/S staðsett í vélarreisn. Kæliþjöppur eru tvS'
skrúfuþjöppur frá Bitzer af gerð OSN 6161 K, knúiy
ar af 30 KW rafmótorum, afköst 27500 kcal/klst 0-
KW) við - 30° C/-/+ 30° C, kælimiðill Freon 22.
íbúðir:
í rými fremst á milliþilfari eru íbúðir fyrir SJ°
menn. Fremst er fjögurra manna klefi og s.b.-meg1'3
þar fyrir aftan er þriggja manna klefi. B.b-megin y'
hann er borðsalur og eldhús, þar aftan við matvæ
geymsla og stigagangur og aftast snyrting með sa^
erni og sturtu. í eldhúsi er sambyggður kæli- °8
frystiskápur.
íbúðir eru einangraðar með 100 mm steinull °8
klæddar með plasthúðuðum spónaplötum.
Vinnuþilfar:
í skipinu er búnaður til meðhöndlunar og frystinS
ar á rækju. Aftantil á togþilfari er móttökusíló IV
pokalosun, og frá því fer aflinn í gegnum boxa
niður á vinnuþilfar í móttöku. Á vinnuþilfari er m
tökukassi, Kronborg 290 flokkunarvél, tvö tv's ^
flokkunarker, færibönd, Póls-tölvuvog og Sign°
bindivél.
Tæknideild/JS.