Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 52

Ægir - 01.06.1992, Blaðsíða 52
332 ÆGIR 6/92 reisn aftast b.b.-megin. Á efra þilfari, rétt framan viö miðju, er stýrishús skipsins sem er úr áli og hvílir á reisn. Á stýrishúss- þaki er ratsjár- og Ijósamastur, en aftarlega á þilfari, b.b.-megin, er skorsteinshús og toggálgar eru aftantil í hvorri síðu. Vélabúnaður: Aðalvél er frá Mercedes Benz, tólf strokka fjór- gengisvél með forþjöppum og eftirkælingu. Vélin tengist niðurfærslugír frá Mekanord Aps og skiptiskrúfubúnaði frá Helseth. Tækniiegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar . OM 424A Afköst . 385 KW við 2100 sn/mín Gerð niðurfærslugírs.. . 337 HS PTO 014-2 Niðurgírun . 5.94:1 Gerð skrúfubúnaðar... . 3H-140-1700 HS Efni í skrúfu . NiAl-brons Blaðafjöldi . 3 Þvermál . 1 700 mm Snúningshraði . 354 sn/mín Á niðurfærslugír eru tvö aflúttök, sem við tengjast tvær tvöfaldar Voith IPH 6/5-125/40 vökvaþrýstidæl- ur fyrir vindur skipsins. Hvor dæla skilar um 190 l/mín við 210 bar þrýsting og 1200 sn/mín. í skipinu eru tvær hjálparvélar frá Mercedes Benz af gerð OM 352A, sex strokka fjórgengisvélar með forþjöppu, sem skila 63 KW við 1500 sn/mín. Hvor vél knýr riðstraumsrafal frá Stamford af gerð MSC 334 AS, 56 KW (70 KVA), 3 x 220 V, 50 Hz. Önnur hjálparvélin knýr varadælu fyrir vindubúnað. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Servi af gerð PL 6/HEL. Aðal- og hjálparvélar eru búnar rafgangsetningu. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn tveggja hraða rafdrifinn blásari t'rá Wangsmo, afköst 7800 m3/k.lst. Rafkerfi skipsins er 220 V riðstraumur fyrir mótora, lýsingu o.þ.h. Rafalar eru búnir samkeyrslumögu- leikum. Landtenging er í skipinu. Upphitun í skipinu er með rafmagnsofnum, og fyr- ir heitt vatn er hitakútur með rafelementi. Ibúðir eru loftræstar með rafdrifnum blásara frá Wangsmo, og fyrir eldhús og snyrtingu eru sogblásar. I skipinu er ferskvatnsþrýstikerfi frá Grundfoss af gerð JP4-45/18 með 18 I þrýstikút. Sjóþrýstikerfi er fyrir salerm> Grundfoss, með 8 I kút. Fyrir vindubúnað skipsins er vökvaþrýsitkerfi me vökvageymi í vélarúmi og tveimur áðurnefndum vökvaþrýsitdælum, drifnum af aðalvél um niður- færslugír, og varadælu á hjálparvél. Fyrir búnað a vinnuþilfari er rafdrifið vökvaþrýstikerfi frá Landye- um. Stýrisvél er búin einni rafdrifinni vökvaþnÁ11 dælu. . , Fyrir plötufrysta og lestar er kælikerfi frá Tekn|S Kulde A/S staðsett í vélarreisn. Kæliþjöppur eru tvS' skrúfuþjöppur frá Bitzer af gerð OSN 6161 K, knúiy ar af 30 KW rafmótorum, afköst 27500 kcal/klst 0- KW) við - 30° C/-/+ 30° C, kælimiðill Freon 22. íbúðir: í rými fremst á milliþilfari eru íbúðir fyrir SJ° menn. Fremst er fjögurra manna klefi og s.b.-meg1'3 þar fyrir aftan er þriggja manna klefi. B.b-megin y' hann er borðsalur og eldhús, þar aftan við matvæ geymsla og stigagangur og aftast snyrting með sa^ erni og sturtu. í eldhúsi er sambyggður kæli- °8 frystiskápur. íbúðir eru einangraðar með 100 mm steinull °8 klæddar með plasthúðuðum spónaplötum. Vinnuþilfar: í skipinu er búnaður til meðhöndlunar og frystinS ar á rækju. Aftantil á togþilfari er móttökusíló IV pokalosun, og frá því fer aflinn í gegnum boxa niður á vinnuþilfar í móttöku. Á vinnuþilfari er m tökukassi, Kronborg 290 flokkunarvél, tvö tv's ^ flokkunarker, færibönd, Póls-tölvuvog og Sign° bindivél. Tæknideild/JS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.