Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1993, Side 19

Ægir - 01.03.1993, Side 19
I'ob-verðmæti lýsis fyrir árið 1992 er áætlað um '•100.000 milljónirá móti 468.000 milljónum árið 1991. Veröþróun 1 upphafi árs var verð á loðnumjöli um 330 sterl- lngspund á tonn og hélst það verð nokkurn veginn út Vetrarvertíðina. Eftir hana minnkaði áhugi kaupenda verulega og þeir sem áttu óselt mjöl á þessurn tíma gátu ekki seh það fyrr enn á haustmánuðum og var verðið þá ^oniið í 290 sterlingspund sem er um 12% lækkun í pundum. kkki bætti það stöðu mjölframleiðenda þegar breska ftkisstjórnin ákvað í september að Iáta pundið „fljóta“. ^ytir þá ákvörðun voru 105 krónur í hverju pundi, en við Þessa ákvörðun fengust ekki nema rétt um 90 krónur fyrir lvert pund þegar verst lét. I’að er svo í byrjun nóvember sem íslenska ríkisstjórnin ákveður að fella gengi íslensku krónunnar urn 6% og við P'tð fór pundið upp í 95-96 krónur, en það hefur síðan S1g‘ð og er nú á rnilli 92-94 krónur. Eftir allt það sem að framan er nefnr var mjölið selt á 320-330 pund franr að áramótum en er nú um 310 sterl- lngspund. Verð á lýsi var í upphafi árs um $ 360 á tonn en lækk- aði þegar leið á vetrarvertíðina og fór niður í $ 310 á tonn. I kaust var mikið selt af lýsi fyrirfram og var verðið frá 'T 350-360 til $ 420 þegar best lét. Um áramótin var þetta ar'ð að Iækka aftur og er nú um $ 335. Niðurlag V'eiri bjartsýni ríkir nú í þessum iðnaði en oft áður, ^ nða hafa fiskifræðingar spáð áframhaldandi góðri loðnu- a næstu vertíð. 1 niislegj mætti þó vera í betri farvegi og er það helst Un a afurðaverði sem hefur valdið nrönnum áhyggj- ,u °g þá sérstaklega á mjöli. etta er stórmál fyrir alla sem vinna í þessum iðnaði og a PV1 allir að leggjast á eitt til að bæta þar um. ve ^Iam eiðendur seldu vel fyrirfram af lýsi í haust enda end '' Viðunandi- Minna var um fyrirframsölu á mjöli a verðþróunin erfið fyrir framleiðendur sem stafaði af ugleika í gengismálum og rniklum mjölbirgðum hjá SamkepPnislöndum, s.s. Perú. " Mjölútflutningur árin 1992 og 1991 (í tonnum) 1992 1991 Bretland 75.215 45.796 Danmörk 36.849 4.011 Finnland 17.090 4.142 Svíþjóð 6.329 3.631 Noregur 7.040 3.425 Þýskaland 8.134 2.935 Israel 1.577 1.761 Holland 1.024 1.466 Frakkland 4.840 1.265 Hong Kong 0 72 Sviss 1.673 0 Bandaríkin 2.777 0 Samtals 162.548 68.504 Útflutningur á lýsi árin 1992 og 1991 (í tonnum) 1992 1991 Noregur 32.186 14.071 Holland 17.920 7.265 Bretland 5.525 1.997 Danmörk 7.066 1.209 Frakkland 3.733 1.017 Þýskaland 7.976 468 Finnland 1.204 0 Samtals 75.610 26.027 Vonandi fleytir þessi vertíð verksmiðjunum yfir mestu erfiðleikana sem hafa myndast vegna lítillar loðnuveiði sl. ára og að spár fiskifræðinga rætist um áframhaldandi góða loðnuveiði á næstu vertíð til að þessi iðnaður komist á beinu brautina. Eftir janúarleiðangur Hafró var bætt 80.000 tonnunr við kvótann vegna þyngdaraukningar loðnunnar og 100.000 tonn af kvóta Norðmanna og Grænlendinga bættist einnig við vegna þess að þeir veiddu hann ekki fyr- ir 15. febrúar 1993. Heildarkvótinn er því orðinn 820.000 tonn og af því er búið að veiða rétt rúm 600.000 tonn (9. mars 1993) og þar af hafa veiðst 390.000 tonn á vetrarvertíðinni 1993. Höfundur er framkvæmdastjóri Félags íslenskra fiskmjölsframleiðenda. 3. TBL. 1993 ÆGIR 121

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.