Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1993, Síða 27

Ægir - 01.03.1993, Síða 27
Jónas Haraldsson Þann 28. október 1991 fórst skólabáturinn Mímir RE-3 í Horna- fjarðarósi og með honum báðir skip- Ver]arnir, eins og mönnum er enn í fersku minni. Með þessu hörmulega sl>’si iauk ákveðnum kafla í starfsemi Fiskifélags íslands. Skólabáturinn Mímir RE-3 var eyptur árið 1985 og beitti þáverandi sjávarútvegsráðherra, Halldór Ás- §r|insson, sér fyrir því að sá Iangþráði raumur Fiskifélagsins að eignast sér- stakan skólabát gæti ræzt. Allt frá ár- 'nu i 974 hefur Fiskifélaginu verið a ■ð að fara með námsstjórn í sjó- '■lr>nukennslu á grunnskólastigi. 'kilvægur þáttur í þessu sjóvinnu- nami hefur verið kynning á veiðiað- er um og vinnubrögðum til sjós um 0rð í fiskibáti við raunverulegar að- st*ður, enda nauðsynlegt að geta sjovinnunámið við raunveru- 61 ann með verklegri kennslu á sjó, Sern §erði námið um leið markvissara °g áhugaverðara. Fpphaflega fól sjávarútvegsráðu- ne) rið Fiskifélaginu vörzlu og rekstur atsins. Auk Fiskifélagsins höfðu a rannsóknastofnun og líffræði- ei ð Háskóla íslands afnot af bátn- ^ ni- Árið 1991 ákváðu stjórnvöld að Javarútvegsbraut Háskólans á Akur- ,yr' ken8' einnig afnot af bátnum og ? sem meira var, bátinn skyldi gera r’ö Akureyrn ^ kre^' sjávarútvegs- Ulleytisins dags. 25. marz 1991 er tekið fram að notendur bátsins verði nú Hafrannsóknastofnun, sjávarút- vegsbraut Háskólans á Akureyri, líf- fræðideild Háskóla íslands og sjó- vinnukennsla undir stjórn Þorleifs Valdimarssonar. Vekur þarna sérstaka athygli að sjávarútvegsráðuneytið forðast eins og heitan eldinn að nefna þarna nafn Fiskifélags Islands af einhverjum ástæðum. Sú ákvörðun að bæta nýjum sam- notanda að bátnum og flytja rekstur hans til Akureyrar, auk síminnkandi fjárveitinga til reksturs bátsins, sýndi fram á að hlutur sjóvinnukennslunn- ar fyrir grunnskólanemendur varð- andi rekstur bátsins myndi minnka og kynnisferðir fyrir yngri nemendur leggjast alveg af, en þær nutu mikilla vinsælda. Hvað sem segja má um þá þróun til hins verra í þessum efnum, sem blasti við mönnum, þá gripu ör- lögin inn í atburðarrásina er Mímir RE-3 fórst. Ekki skal þó láta deigan síga, Fiskifélagi Islands er nauðsyn að eiga sjálft og reka skólabát sem aðrar stofnanir eða aðilar gætu einnig feng- ið afnot af eftir nánara samkomulagi við Fiskifélagið. Stjórnendur Fiskifélags íslands hafa þann einlæga ásetning að endur- reisa þennan nauðsynlega þátt í starf- semi Fiskifélagsins og ekki sízt þenn- an nauðsynlega þátt í menntun og kynningu á því starfi sem unnið er í þessum þætti sjárvarútvegsins, undir- stöðuatvinnugrein þjóðarinnar. Er mönnum ljóst í sjávarútvegi að brýna nauðsyn ber til að sporna við því að tengsl sjávarútvegsins við börn og unglinga rofni þannig að þeim gefist kostur á að læra og kynna sér störf sem unnin eru á sjó. Einhverjum mun sjóvinnukennslan verða hvati til frekara náms og starfa við sjó- mennsku eða í sjávarútvegi, en hvort heldur, þá má ætla að sjávarútvegur- inn eigi einhverjar taugar síðar meir í þeim unglingum sem fengu tækifæri til að stunda sjóvinnunám þar sem hluti kennslunnar eða kynningarinn- ar fólst í því að fá tækifæri að fara á sjó með báti og kynnast störfum sjó- manna sem unnin voru við raun- verulegar aðstæður. Þótt það þyki ekki við hæfi að greinarhöfundur vitni í eigin reynslu þá stenzt ég samt ekki freistinguna að geta þess að áhugi minn á þessum málum byggist ekki sízt á því að hafa sjálfur á sínum tíma verið á sjóvinnu- námskeiðum og ekki sízt skólabát og fengið þar þann undirbúning sem varð mér ómetanlegt veganesti þegar ég byrjaði til sjós. Það var ekki nóg að læra á kompás, hnýta hnúta eða ríða net í upplýstum og upphituðum sal. Vinna á skólabát við raunverulegar aðstæður og viðbrigðin sem því fylgdu voru manni mikil reynsla og lærdómur. Hluti af sjóvinnunáminu verður að vera starf á sjó. Til þess að 3.TBL.1993 ÆGIR 129

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.