Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1993, Side 4

Ægir - 01.07.1993, Side 4
ÚR FÓRUM FISKIMÁLA STJÓRA TIMARITIÐ ÆGIR Með þessu tölublaði er brotið í blað í sögu tímaritsins Ægis. Fiskifélag Islands hefur gert samning um útgáfu Ægis við útgáfufyrirtæki Þórarins Frið- jónssonar, Skerplu. Skerpla tekur að sér að gefa Ægi út fyrir félagið og í samráði við það. í því felst m.a. efnis- öflun, auglýsingasöfnun, hönnun og daglegur rekstur. Fiskifélagið mun sjá blaðinu fyrir talnaefni sem og öðru efni tengdu félaginu, endar verður tímaritið áfram blað Fiskifélagsins og verður fiskimálastjóri ritstjóri og ábyrgðarmaður þess. Skerpla hefur fengið til liðs við sig Vilhelm G. Krist- insson fréttamann og mun hann ann- ast vibtöl og fréttaskrif fyrir blaðið. Undirritaður býbur þessa nýju aöila velkomna ab blaðinu og væntir mik- ils og góðs samstarfs við þá. Jafnframt eru störf fráfarandi ritstjóra þökkuð, þeirra Ara Arasonar og Friðriks Friö rikssonar. Með þessum breytingu111 stefnt að hallalausum rekstri Ægis' el1 viðvarandi halli hefur verið á blaöilll‘ undanfarin ár, og er þetta ein mörgum breytingum sem ger^ar verba á rekstri Fiskifélagsins á nÆstu missirum til þess að aðlaga rekstut þess breyttum aðstæðum. Það er v0tl undirritaðs að lesendur Ægis ta^' breytingum vel, bæði á útgáfu svo efnistökum, en þeim verða gerð betfl skil á öðrum stað í blaðinu. JafnfraIllt eru lesendur hvattir til að skrifa blaö inu, hvort heldur er efnisgreinar e^a styttri sendibréf, því nægjanlegt eil11 er til umræðu þessa dagana um f>sk veiðistjórnun og sjávarútveg almennt. Þá væri ánægjulegt að he>ra frá lesendum álit þeirra á blaðinu starfi Fiskifélagsins yfir höfuð. SKILYRÐITIL STARFA Á yfirstandandi kvótaári var þorsk- kvótinn ákveöinn 205 þús. lestir, en samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskifé- lagsins í júní og ef tekið er tillit til þess þorskafla sem kom á land í júlí og ágúst 1992 er áætlun Fiskifélagsins sú að heildarþorskafli upp úr sjó á kvótaárinu 1992-1993 verði um 250 þús. lestir. Fram til þessa hefur verið reiknab meb að þorskaflinn yrði um 230 þús. lestir á kvótaárinu. Ákvörðun sjávarútvegsráðherra nú vegna kvóta- ársins 1993-1994 er að þorskafli verði 155 þús. lestir og aldrei meiri en 165 þús. lestir en þar fyrir utan bætist við sá kvóti sem geymdur er á milli ára. Hér verður ekki fjallað sérstaklega um þessa ákvörðun, en ljóst er hverjum sem nálægt sjávarútvegi kemur að niðurskurður, sérstaklega í þorski, er gríðarlega mikill. Eitthvað lyftir m1^1 aukning á loðnuveiðum heild111111 upp, en hafa verður í huga ab þaö kemur einungis hluta flotans gagni. Fleiri atvinnugreinar heldur el1 sjávarútvegur eiga í verulegum erfiö leikum, t.d. hafa orðið stór gjaldþrot 1 iðnaði og verslun. Af þessum orsöku111 m.a. hefur Þjóðhagsstofnun áættóö aö landsframleiðsla dragist saman 11,11 0,5% á þessu ári og um 2% á n3esta ári, þ.e. 1994. Af þessu er ljóst að næstu ár erl’ ekki björt fyrir íslensku þjóöir13' Hljóðið í þeim aðilum sem undirritaö ur hefur haft samband við á síðusttl • r al- dögum og starfa í sjávarútvegi er < mennt mjög dauft og segjast þeir ott hafa sér hann svartan, en aldrei se111 nú. Auðvelt sé að reikna út meðah0 282 ÆGIR JÚLÍ1993

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.