Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1993, Page 7

Ægir - 01.07.1993, Page 7
, Júnímánubur var sögulegur í lífi Jósafats Hinrikssonar. s)omannadaginn var hann heiðraður austur í Neskaup- sta& af austfirskum sjómönnum, á þjóöhátíðardaginn Saerndi forseti íslands hann riddarakrossi hinnar íslensku ^kaorðu og í lok mánaðarins framleiddi fyrirtæki hans Sexþúsundasta Poly-Ice toghlerann. En þannig er raunar aHur ferill Jósafats: Varðaður sigrum, unnum meb dygg- arn stuðningi fjölskyldunnar, fámennu, harbsnúnu starfs- \ l> en umfram allt harbfylgni og þrautseigju Jósafats s)alfs. ;;Ég kvarta aldrei," segir hann. „Hef aldrei verib að Vaela framan í rábherra og svona. Ég er alltaf í stubi." í góðum skóla lífsins Jósafat Hinriksson fæddist í Reykja- } fyrir röskum 69 árum. Tveimur rUrn síöar fluttust foreldrar hans JJStur * Neskaupstaö. „Karl faðir minn ar vélstjóri og eldsmiður, mikill fork- Hann hafði verið á Súlunni frá °röfirði og sigldi á Spán með saltfisk ^8 heim með salt. Honum leist vel á °rófjörð, það var svo blómlegt at- lnnulífið þá, og hann ákvað að flytj- austur og setja upp smiðju. Ég er ’nn upp á Norðfirði í góðum skóla hfsins." í smiöju föður síns og síðan ó sjóinn Hann fór snemma aö láta til sín a 1 smiðju föður síns. „Átta ára §amall karlinum Nú var ég kominn á borvél hjá Það var ekki eins og í dag. er það bannað ef maður er ekki J^inn sextán ára. Strax daginn eftir rrningu var ég kominn á sjó í fast skiPsrúm." "Fljótlega fór ég á minna mótor- naniskeið í Neskaupstað og það var um að fá mig sem vélstjóra á j^ta' hg var mótoristi í nokkur ár en syo á meira mótornámskeið hjá lskiféiagi íslands hér í Reykjavík." Af ^hfornámskeiði Fiskifélagsins lá leið- in til sjós á ný, en síðan tók við tveggja ára dvöl í Vélskólanum þar sem Jósafat tók próf bæði frá vélstjóra- og rafmagnsdeild skólans. Tryggvi Ófeigsson og Bjarni Ingimarsson Daginn eftir að Jósafat Hinriksson útskrifaðist úr Vélskólanum var hann kominn um borb í togarann Goðanes frá Neskaupstað sem fyrsti vélstjóri. Þar var hann þar til Tryggvi Ófeigsson útgerðarmaður hringdi í hann sunnan úr Reykjavík og spurði hvort Jósafat væri á lausum kili. Þetta var árið 1953. „Geturðu komið sem fyrsti vélstjóri á Neptúnus, strax, einn túr," spurði Tryggvi. Svarið stóð örlítið í Jósafat, en hann svarabi loks játandi og hélt suður meö næsta flugi. Hann var í tíu ár fyrsti vélstjóri á Neptúnusi hjá Bjarna Ingimarssyni skipstjóra. Hvernig kunnirðu við þá félaga Tryggva Ófeigsson og Bjarna Ingi- marsson? „Þeir voru bábir toppklassamenn. Miklir athafnamenn, skynsamir og góðir karlar. Stífir og strangir. Mér lík- aði sá agi. Mér líkaði hann. Ég er ekki af þeirri gerðinni sem vill flýja allt svona. Ég mótabist vel af þessu. Og ég kunni að tala við þá. Stóð mig alltaf Viðtal: Vilhelm G. Kristinsson Ljósmyndir: Gubmundur Ingólfsson Daginn eftir ab Jósafat Hinriksson útskrifabist úr Vélskólanum var hann kominn um borð í togarann Gobanes frá Neskaupstab sem fyrsti vélstjóri. Þar var hann þar til Tryggvi Ófeigsson útgerbarmabur hringdi í hann sunnan úr Reykja- vík og spurði hvort Jósafat væri á lausum kili. ÆGIR JÚLÍ 1993 2 8 5

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.