Ægir - 01.07.1993, Síða 8
Jósafat Hinriksson varð
mikils heiðurs aðnjótandi í
júnísíðastliðnum. Austfirskir
sjómenn heiðruðu hann
aushir í Neskaupstað á
sjómannadaginn og á
þjóðhátíðardaginn sœmdi
forseti íslands hann hinni
íslensku fálkaorðu.
vel þegar ég talaði við þá og stóð alltaf
fyrir mínu. Þeir gátu aldrei sett mig á
gat. Ef þeir höfðu álit á mönnum voru
þeir í uppáhaldi hjá þeim undir niðri.
Þeir flögguðu ekki með það. Og þeir
voru harðir. Bjarni var harður skip-
stjóri. Samt var þetta ekki erfiður tími.
Maður var harður og maður þoldi
mikið. Og þetta var spennandi. Þá
voru stoppin eftir hvern veiðitúr bara
24 tímar. Ef maður kom hálffjögur að
nóttu þá var farið hálffjögur nóttina
eftir. Ef maður kom hálffimm þá var
farið hálffimm, ekkert verið að bíða
eftir því að strætó væri kominn í
gang. Það voru bara nákvæmlega 24
tímar og það var haldið. Það var úr-
valsmannskapur öll árin sem ég var á
Neptúnusi. Um það leyti sem ég fór í
land voru þeir að byrja að koma þessir
útiteknu af Arnarhólnum."
Mokveiði á Hrauninu
Jósafat segir að Bjarni hafi verið
ótrúlega fiskinn. Þá var engin fisksjá í
brúnni eins og nú, einungis dýptar
mælir sem Ióðaði beint niður.
„Hann kórónaði snilldina á vetrar
vertíðunum á Hrauninu. Makalaus1
hvað karlinn fiskaði. Þegar komið var
fram að miðnætti var dekkið orðiö
smekkfullt. Þá varð að gera hlé á veiö
um og fara í aðgerð. Og þetta var púra
þorskur, enginn úrgangur að henda r
sjóinn, allt púraþorskur. Allt. Það var
eins og hann ætti ákveðna bleyð11
þarna, maöur. Og þegar hann var að
moka þar upp þorski og ýsu þá vaí
hann ekkert að spekúlera í miklu111
hraða. Hann vissi það, hann BjarU1
Ingimarsson, að feitur þorskur er latur
og hann syndir ekki hratt. Hann t°8'
aði hægt, fékk mikla opningu á troll'ú
og fiskaði miklu meira en allir aðrU
sem voru að keyra fram úr honUiu-
Hann gerði grín að þeim svona."
Fertugur í land
Jósafat fór í land 1963. „Ég var bú'
inn að fá nóg af sjónum, búinn a^
286 ÆGIR JÚLÍ1993