Ægir - 01.07.1993, Page 10
„Þetta var á fimmtudegi.
Á laugardeginum hitti ég
bankaútibússtjórann
minn í sundlaugunum og
sagbi honum fréttirnar.
Þú ert góbur, sagði hann.
Fyrst kaupirðu og svo
talarðu vib bankastjór-
ann. Ég er nú bara að tala
við þig af því að ég hitti
þig hérna í laugunum,
segi ég. Annars hefbi ég
ekkert við þig talab."
síma, ég hefði svo mikið ab gera.
Hann sagði nei, ég yrbi ab koma. Ég
fór því til hans. Um leib og ég gekk
inn úr dyrunum spurði Sigurbur hvort
ég vildi ekki kaupa þetta af sér og átti
vib allt galleríib, allt verksmibjuhúsib.
Þú segir nokkub, sagbi ég og bara
keypti þetta. Þetta var á fimmtudegi.
Á laugardeginum hitti ég bankaúti-
bússtjórann minn í sundlaugunum og
sagbi honum fréttirnar. Þú ert góbur,
sagbi hann. Fyrst kaupirbu og svo
talarbu vib bankastjórann. Ég er nú
bara ab tala vib þig af því ab ég hitti
þig hérna í laugunum, segi ég. Annars
hefbi ég ekkert vib þig talab."
Enn er aukiö við sig
Þab tók Jósafat Hinriksson einungis
tíu ár ab sprengja utan af sér húsnæb-
ib ab Skúlatúni 6. Hann fann húsnæbi
í Súbarvogi, þar sem ábur voru Gler-
verksmibjan og Teppagerbin, og
keypti þab. Þab var þó lóbin sem eink-
um freistabi Jósafats og þar reisti hann
strax 1600 fermetra skemmu og aðra
jafnstóra þremur árum síbar.
„Ég var mikið í flotvörpuvindum
þegar ég var í Skúlatúni, en svo magn-
aðist framleibslan á hlerum þannig ab
ég hætti í vindunum um þab bil sem
ég kom hingab í Súðarvoginn."
Velgengni í hleraframleiðslunni
Fyrstu hlerana smíbabi Jósafat fyrir
Bjarna Ingimarsson á Neptúnusi á
meban hann var fyrsti meistari þar.
Hann byrjabi í V-laga hlerunum
gömlu og var mörg ár í þeim. Sextán
ár. Þá hófst framleiðsla á þeirri tegund
sem nú er allsrábandi og hefur borib
hróbur vélsmibju hans víba um lönd.
I fyrstu voru þeir úr járni og tré, svo
tók járnið alveg yfir. Jósafat gaf þeim
nafn, Poly-Ice, og hefur einkarétt á
því. Poly-Ice hlerarnir eru notabir á ís-
lenskum skipum, vib austur- og vest-
urströnd Bandaríkjanna, niöur eftif
ströndum Suður-Ameríku og á spegil'
siéttum fiskmibum Viktoríuvatns og a
Malaví-vatni í Afríku, í Noregi, Fær'
eyjum og víðar.
„Ég valdi góða skipstjóra til san1'
starfs meban á hönnuninni stób. Svo
sá maöur fljótt hvernig hlerar drógust,
hvab þeir áttu ab gera, einhverjif
millimetrar hér og þar. Fylgdist bara
meö þegar skip komu í land hvernig
hlerarnir höföu dregist og slípast. Þaö
sagbi mér allt."
Betra en danskt
Fyrir 22 árum hóf Jósafat útflutn-
ing á hlerum og öbrum búnaði til
Færeyja. „Ég sendi nokkra V-laga
hlera, blakkir og annað í trollbát-
Einni, tveimur vikurn seinna hringd*
ég í skipstjórann og spurbi hvermg
honum líkaði. Betra en danskt, var
svariö. Betra en danskt."
„Núna á ég færeyska flotann," segrr
Jósafat stoltur. „95% af honum
minnst. Allir Færeyingarnir sem fiska >
Barentshafi eru með okkar hlera. Se?;
þeirra eru verksmiðjuskip. Færeying'
arnir hafa ekki litið við öðru en hler-
unum okkar í sextán ár. Enda varan
góð. Ég hef alltaf sagt mönnum: Eg
smíða ekki annars flokks vöru. Nenm
ekki aö standa í því. Ég er meb nógu
margar gerðir þó ég sé ekki líka með
annan flokk. Ég held ég framleibi 1^0
stærbarflokka af hlerum."
Margir norskir kúnnar á spýtunni
Og Jósafat á heimamarkaðinn líka-
„Ég veit ekki hvort markaðshlutdeild'
in er 80 prósent eba 90 prósent. HuP
fer hins vegar alltaf stækkandi. Og eg
er ekki bara í hlerunum. Ég er enn a
fullu í blökkum og dekkrúllum. Ég ef
ekki ánægöur nema ég selji gálg3'
blakkir og dekkrúllur í öll ný fiskiskip
sem smíbuö eru í Noregi til dæmU-
288 ÆGIR JÚLÍ1993