Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1993, Page 14

Ægir - 01.07.1993, Page 14
Viðtal viö Bjarna Kr. Grímsson fiskimálastjóra Viötal: Vilhelm G. Kristinsson Ljósmyndir: Guömundur Ingólfsson „Fiskifélag íslands er almenn- ingsfélag, þjónustustofnun viö ís- lenskan sjávarútveg og alla þá sem áhuga hafa á sjávarútvegi. Þannig er hlutverk félagsins afar víðfeömt. Ég lít á Fiskifélagið sem framfara- félag sjávarútvegsins. Allir hags- munaabilar í sjávarútvegi eiga aö- ild og aögang aö félaginu og það er opið öllum áhugamönnum um sjávarútvegsmál. I stuttu máli er þaö skobun mín aö Fiskifélagi ís- lands sé ekkert óviökomandi í sjávarútvegsmálum." - Þetta segir Bjarni Kr. Grímsson fiskimálastjóri í vibtali vib Ægi. Breytt staöa Fiskifélagsins Talsverðar breytingar hafa orðið a högum og stööu Fiskifélags íslands- Meö tilkomu Fiskistofu hafa bein tengsl félagsins viö ríkisvaldiö minnk- aö. Felld voru úr gildi lög frá 1941 sem fólu Fiskifélaginu aö safna og birta tölur um fiskafla og ráöstöfnn hans. Þó er Fiskistofu gert aö senrj3 viö Fiskifélagiö um þessa útgáfu. Þrátt fyrir aö hér sé ekki um veigamiklar breytingar að ræöa að því er varöaf þessi verkefni lýtur Fiskifélagið ekk1 lengur opinberri forsjá sem áöur. Þo aö Fiskifélagiö hafi frá upphafi verið sjálfstætt félag að forminu til hetuf ekki farið hjá því á umliönun1 292 ÆGIR JÚLÍ1993

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.