Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1993, Side 15

Ægir - 01.07.1993, Side 15
FISKIFÉLAGINU ER EKKERT ÓVIÐKOMANDI ÞEGAR SJÁVARÚTVEGU aratugum að litið hafi verið á það í æ r'kari mæli sem opinbera stofnun ' egna náinna tengsla þess við ríkis- )aldið. Því veldur að mestu hið víð- ®ka þjónustuhlutverk sem félagið elur haft með höndum fyrir hið °Pinbera. Nú þegar þessi tengsl hafa ^nað og fyrirkomulag þjónustunn- vi& ríkið breyst hafa nýir menn axiab það hlutverk að hasla félaginu Sem sjálfstæðri stofnun og skapa völl því Eft; nÝ verkefni í þágu sjávarútvegsins. lr sem áður mun Fiskifélag íslands 0 gsgna víbtæku þjónustuhlutverki ^ söfnun og frágang tölulegra upp- ■>Slnga fyrir hið opinbera. ^ýjar áherslur í starfseminni Eiskimálastjóri segir þetta um nýjar áherslur í starfi Fiskifélagsins: „Stefna okkar er að félagið komi á öflugri hátt en áður inn í umræöur um sjávarút- veg. Grundvallaratriöi í því sambandi er ab virkja félagsmenn hringinn í kringum landib, fjölga þeim og efla félagsstarfið. í þab verkefni verbur nú ráðist af krafti. Þá er jafnframt stefnt að því að Fiskifélagið hasli sér enn frekar völl á sviði upplýsingamála. Fé- lagið hefur yfir að ráða ógrynni yfir- gripsmikilla upplýsinga um sjávar- útvegsmál sem stöðugt er bætt við. Hins vegar þurfum við að víkka sviðið meb því að tengjast innlendum og er- lendum gagnabönkum með þab fyrir augum að geta svarað sem flestum spurningum sem vakna kunna, jafnt um innlendan sem erlendan sjávarút- „Grundvallaratriði er ab virkja félagsmenn hringinn í kringum landið, fjölga þeim og efla félagsstarfið. í þab verkefni verður nú ráðist af krafti. Þá er jafnframt stefnt ab því að Fiskifélagið hasli sér enn frekar völl á svibi upplýsingamála." ÆGIR JÚLÍ1993 2 93

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.