Ægir - 01.07.1993, Page 17
"Fiskiþing hefur haft gífurlega þýð-
n§u í áranna rás. Þar hafa verið til
mf)öllunar mjög mörg merkileg mál
eru ályktað hefur verið um. Þó að
6Ssi mul hafi ekki ávallt á þeim tím-
Sem Fiskiþing fjallaði um þau far-
1 §egnum Alþingi og orðið að lög-
' eöa í ráðuneyti og orðið að reglu-
§eröum, þá hefur álit Fiskiþings vegið
ngt. Eg vil nefna kvótamálið sem
mi um mál þar sem niðurstaða
mhiþingS hefur skipt sköpum. Haust-
10 lqo,
var það kappsmál þáverandi
l^arútvegsráðherra koma kvóta-
alinu í gegnum Alþingi. Eftir að
s iþing hafði lagt blessun sína yfir
auk aðalfundar LÍÚ, taldi ráð-
þ. rrann sig færan í flestan sjó á Al-
§i- Þar gat hann sýnt fram á að
'nhluti aðila í sjávarútvegi væri
ytntur því að setja á kvóta, enda fór
0 a& málið var afgreitt frá Alþingi.
Því er hins vegar ekki að neita að á
síðustu árum hafa verið uppi raddir
um að Fiskiþing sé orðin samkoma
eldri manna sem margir hverjir séu
hættir afskiptum af sjávarútvegs-
málum og þaðan séu mál afgreidd á
færibandi án þess að samhengis hlut-
anna sé gætt. Þetta er að hluta til rétt
og að hluta til rangt. Það hefur ávallt
þótt gæfulegt að hlýða á ráð sér eldri
manna. Hins vegar þarf einnig að
vinna að því að fá fulltrúa á Fiskiþing
sem láta mikið að sér kveða í sjávarút-
vegi eða hafa brennandi áhuga á mál-
efnum þessa atvinnuvegar og eru áber-
andi í umræöunni um sjávarútvegsmál
í þjóðfélaginu. Með því öðluðust
ályktanir Fiskiþings mun meira vægi
en þær hafa haft á undanförnum ár-
um. Þetta er meöal annars eitt af því
sem við viljum stefna að við endur-
skoðun á starfsemi Fiskifélags íslands."
„Fiskiþing hefur haft
gífurlega þýöingu í áranna
rás. Þar hafa veriö til
umfjöllunar mjög mörg
merkileg mál sem ályktað
hefur veriö um."
ÆGIR JÚLÍ 1993 295