Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1993, Side 19

Ægir - 01.07.1993, Side 19
KEPPAIIM FÆÐUNA VID ÖNNIIR NYTJADÝR SJÁVAR Talib er aö þeir éti áriega hundruð þúsundir tonna - jafnvel milljónir. Hvalir gegna stóru hlutverki í lífríki sjávarins vib Island. Talið er að árlega éti þeir hundruð þúsundir tonna, jafn- vel milljónir. Nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að dregið hefur úr vaxtar- hraða langreyða á undanförnum árum. Þetta gefur til kynna að hvalir séu í beinni samkeppni um fæðu við önnur nytjadýr sjávar. íslendingar hafa ávallt stundað hvalveiðar af var- úð og byggt veiðarnai á niðurstöðum vísindalegra rannsókna. Þannig er ljóst að langreyðar-, saridreyðar- og hrefnustofnanir hafa allir þolað veiðar síðustu áratuga án þess að á þá hafi gengið. Stjórn Fiskifélags íslands sam- þykkti nýverið ályktun þar sem skorað er á íslensk stjórnvöld að þau heimili að hefja megi hvalveiðar strax á þeim tegundum sem niðurstöður úr vís- indalegum rannsóknum mæla með veiðum á. ÆGIR JÚlí 1993 2 9 7

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.