Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1993, Síða 29

Ægir - 01.07.1993, Síða 29
fara í 4. stig og verður það haldið á n*sta skólaári. Auk þess hafa nokkrir stýrimenn Landhelgisgæslunnar ósk- aö eftir skólavist. Eldri nemar fœröu gjafir Pulltrúar eldri áranga voru við- staddir skólaslitin og færðu skólanum 8lafir. jón Kr. Gunnarsson fram- '®nrdastjóri talaði fyrir hönd 40 ára Prófsveina, en þeir færðu skólanum þúsund krónur í Sögusjóð. Guð- jttundur Jónsson, skipstjóri á Venusi ra Hafnarfirði, talaði fyrir hönd 25 3ra titskriftarnema fiskimannadeildar. „ r§angurinn færði skólanum gjafir í ö§usjóð. Loks talaði Halldór Hall- °rsson fyrir hönd 15 ára prófsveina. lr færbu einnig gjafir. í vor eru liðin ar frá því nám hófst í varðskipa- ud. Fjórir luku þá prófum og voru eir allir vibstaddir skólaslitin. Skólinn í fjársvelti ^kólameistari gat þess í skólaslita- r$óu sinni að Stýrimannaskólanum '®ri ákaflega þröngt skorinn stakkur í íarveitingum. Til að mynda væri ekk- eH tillit tekið til eldri skulda vegna uPa á samlíkjum og hermum til skólans, en nú á tímum væri tómt mál að tala um að reka stýrimanna- eða vélskóla sem ætti að standa undir nafni nema hann væri búinn slíkum tækjum. Þá hefði óskum Stýrimanna- skólans um fjárveitingar til uppbygg- ingar fjarskiptakennslu í samræmi við alþj óðakröfur neyðarfjarskiptakerfis- ins (GMDSS) ekki verið sinnt. Fjárveitingar til viðhalds Sjó- mannaskólans og lóðar skólans tala skýrustu máli um hvernig fjárveiting- um til hans hefur verb háttað í gegn- um tíðina. Eftir tvö ár, haustið 1995, verða 50 ár liðin frá því Stýrimanna- skólinn og Vélskóli íslands fluttu inn í Sjómannaskólahúsið og enn er frá- gangi við lóð skólans ólokið. Markús Jóhannessoti lauk farmannaprófi og hlaut verðlaun úr sjóði Guðmundar B. Kristjánssonar, áletrað armbandsúr afvönduðustu gerð, sem veitt eru þeim nemanda á efsta stigi sem hlýtur hœstu einkunnir í siglingafrœði á öllum prófum skipstjórnarstigs. s°n Neskaupstað, Erling Arnar Óskarsson Hafnarfiröi, Frosti Halldórsson Patreksfirði, Gísli Snæbjörnsson Patreksfirði, Hísli Unnsteinsson Hverageröi, Guðjón Bjarni Sigurjónsson f'ópavogi, Halldór Þorsteinn Gestsson Sauðárkróki, Heiðar ^lörgvin Erlingsson Höfn, Hermann Úlfarsson Ólafsvík, Hjalti Einarsson Vestmannaeyjum, Hjalti Páll Sigurðsson Hrindavík, Jóhann Steinar Steinarsson Reykjavík, Jón Rúnar ^Íörnsson Djúpavogi, Jón Gauti Dagbjartsson Grindavík, tón Elías Gunnlaugsson Reykjavík, Jón Páll Jakobsson Bíldu- Jón Bjami Helgason Stykkishólmi, Jón Pétursson Kefla- 'lf' Kristján Sigurður Pétursson Reykjavík, Magnús Magnús- S°n Kópavogi, Páll Sigurjón Rúnarsson Reyðarfirði, Ragnar ^övarðsson Eskifirði, Sigurður Ólafsson Höfn, Sturla Janus Aðalsteinsson Akranesi, Sverrir Guðjón Guðjónsson Reykja- vík, Tryggvi Eiríksson Reykjavík, Unnar Valby Gunnarsson Patreksfirði, Valdimar Elísson Grundarfirði, Valgeir Brynjar Hreiðarsson Ólafsvík, Þór Kristjánsson Reykjavík. Skipstjórnarpróf 3. stig: Auðunn Friðrik Kristinsson Reykjavík, Gunnar Halldór Gunnarsson Dalvík, Gunnar George Gray ísafirði, Hjörleifur Hjörleifsson Hafnarfirði, Kristján Guðmundsson Mosfellsbæ, Markús Jóhannesson Dalvík, Martin Harris Avery Vest- mannaeyjum, Steingrímur Sigurgeirsson Reykjavík, Vil- hjálmur Óli Valsson Kópavogi, Ægir Steinn Sveinþórsson Reykjavík ÆGIR JÚLÍ 1993 307

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.