Ægir - 01.07.1993, Page 31
Hugarfarsbreyting hjá sjómönnum
"Eg held að það sé nú einungis að renna upp fyrir
0 'i að niðurstöður okkar eiga við rök að styðjast. Svo
e Ur kynningin á þeim ef til vill tekist betur nú en
þó vera að það er að verða
hjá mörgum sjómönnum.
^ i sá að það eru ekki kvótar
Se°i okkur skortir heldur fiskur."
aour. Aðalatriðið tel ég
^lsverð hugarfarsbreyting
annleikurinn er nefnileg
nágrannalöndunum þá eru aðstæður okkar gjörólíkar.
Þar er um stórar þjóðir að ræða þar sem sjávarútvegur
skiptir mun minna máli en hér. Hliðstæðar stofnanir
í þessum ríkjum hafa mun meiri starfsfrið. Við höfum
hins vegar reynt að halda okkar striki og með vel
ígrunduðum og rökstuddum niðurstöðum held ég að
okkur takist að sannfæra fólk um að það sem við
erum að segja eigi við rök að styðjast."
Feiknarlegur tími í rifrildi
E/í hvemig er að stimda jafiiþýðingarmikil vísinda-
störfog hafrannsóknir og veita ráðgjöfum veiðiþol fisk-
stofna fiskveiðiþjóðar undir þeim mikla þrýstingi sem
Venð hefur undanfarin missiri?
"Það er mjög erfitt. Þetta rifrildi hefur tekið mikið
tlma okkar. Auðvitað má líta þetta í tvenns konar
1 Sl- Annars vegar veldur sú mikla pressa sem við
Vlnnum undir í þessari stofnun því að menn vanda sig
Vl nanast hvert orð sem sagt er og skrifað. Það er að
s]alfsögðu af hinu góða. Hins vegar er óhjákvæmilegt,
Je§ar unnið er við þessar aðstæður, að ekki er unnt að
Slnna ýmsum verkum sem hverri rannsóknarstofnun
er að gera í góöu tómi.
Ef við berum okkur saman við starfsbræður okkar í
Þorsksérfrœðingar eru fjölmennir
Hvemig vceri ástandið á íslandsmiðum ef œvinlega
hefði verið farið að ykkar ráðum?
„Ætli það væri ekki almennt eins og ástandið er á
þeim fiskstofnum sem við höfum fengið að ráða. Þar á
ég við ástand síldarstofnsins, humarstofnsins, loðnu-
stofnsins og rækjustofnsins. Sannleikurinn er nefni-
lega sá að í þessum tilvikum hefur verið farið að tillög-
um okkar. Menn hafa árangurinn fyrir augunum. Ég
held að ástand þorskstofnsins væri eitthvað í líkingu
við þetta hefðu ráð okkar verið þegin. Hins vegar hafa
þorsksérfræðingar á íslandi ávallt verið fjölmenn sveit
og það hefur stundum verið tekið meira mark á öðr-
um en okkur - hingað til að minnsta kosti."
Hafrannsóknastofmm er til
húsa í Sjávarútvegshúsinu að
Skúlagötu 4. Þó að stofnunin
sé ekki stór í samanburði við
systurstofnanir í þeim
löndum sem íslendingar bera
sig saman v/ð þá nýtur hún
virðingar á alþjóðavettvangi.
ÆGIR JÚLÍ 1993 3 09