Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1993, Side 35

Ægir - 01.07.1993, Side 35
eirn- sem við höfum verið að gera er af miklum ^nmætti og fátækt í samanburði við margar aðrar '° ir. Eigi að síður hefur náðst verulegur árangur í Ueldi hér hjá okkur. Þessar rannsóknir þarf að efla °8 það verður ekki gert nema með meiri fjárframlög- Uni' ^áttúrlega er alltaf auðvelt að heimta meiri pen- n§a. en við verðum að horfast í augu við þessar stað- eyndir og ég álít mjög mikilsvert að fyrirtækin í land- Uu komi meira inn í þessi mál en hingað til." Loöna fóður í fiskeldi l'L’last hugsanlega í fiskeldinu nýir möguleikar á nýt- ,>,&l l°ðnu og síldar? "Já, ég held það, sérstaklega varðandi loðnuna. Ég trúað að nýting loðnu eða loðnuafurða til að ra eldisfisk væri langhagkvæmasta leiðin sem við h ’kjum nú til þess að nýta hana. Þar með væri henni að - * mun verömætari vöru. Ég er þeirrar skoðunar ^ * eldi sjávardýra geti falist mjög mikil búbót og það °Verjandi að taka ekki þátt í þeirri þróun sem nú á Ser stað í kringum okkur." Betri nýting síldarinnar . ^Urfinn við ekki líka að huga að betri nýtingu síldar- lr>nar? hö"Jú- eg held að það sé ákaflega brýnt að menn taki ^ndum saman, framleiðendur, síldarútvegsnefnd og u nnsóknastofnun fiskiðnaðarins, og beiti öllum ráð- ha trt a& vinna síldina þannig að fólk vilji borða h^na' horfir til mikilla vandræða hve stór hluti nnar fer í bræðslu. Reyndar fór mun stærri hluti Slldar' 3 rmnar í bræðslu á síðustu vertíð en nauðsyn Ia ú' vegna þess hvernig til tókst með veiðarnar." Sú norsk-íslenska kemur aftur um aldamót Hvenaer kemur norsk-íslenska síldin aftur á miðin V,ð landið? h treysti því að hún verbi komin hingað svo ein- erju nemi um aldamótin. Nú eru að vaxa upp býsna ekh.U ar§angar og þegar þeir koma í gagnið trúi ég j 1 ö^ru en gönguleiðirnar lengist og teygi sig í átt- . m okkar. Reyndin hefur verið sú á undanförnum 111 að síldin hefur verið að teygja sig lengra og se^3 Vestur a hóginn á sumrin. Hins vegar eru vetur- fyr' Stu^Varnar ennþá í norskum fjörðum í staðinn ah vera hér á Rauða torginu úti fyrir Austfjörð- ' l’egar þessir nýju árgangar verða komnir í stofn- inn eru yfirgnæfandi líkur á að norsk-íslenska síldin taki upp fyrri hætti." Svolítið af þorski meö Þá er eins gott að vera viðbúinn. „Já, þá er nauðsynlegt að tekist hafi að þróa nýjar leiðir í nýtingu síldarinnar. Breytingarnar hafa orðib feikilega miklar. Hér áður fyrr voru lýsi, mjöl og salt- síld ákaflega verðmæt vara og eftirsótt. Síðan féll verð- ið niður úr öllu valdi vegna aukinnar framleibslu, til- komu sojamjöls og þar fram eftir götunum. Til gam- ans má geta þess ab ég var nýlega að lesa rit Péturs Thorsteinssonar sendiherra um utanríkisþjónustuna. Þar kemur fram ab síldarafurðir okkar voru svo eftir- sóttar fyrstu fimm til tíu árin eftir síðari heimsstyrj- öldina að Sovétmenn voru píndir til þess að kaupa dá- lítið af frystum þorskflökum meb síldarafurðunum, annars fengju þeir þær ekki. Þetta hljómar einkenni- lega nú á dögum." Aðferðir stöðugt endurbœttar Er fyrirsjáanleg umtalsverð þróun í hafrannsóknum á nœstunni? „Já, ef til vill ekki stökkbreyting, en þab er ávallt verið að endurbæta allar aðferðir og við förum inn á nýjar brautir eftir því sem við höfum bolmagn til. Á undanförnum árum höfum við þróað margfalt mark- vissari og fljótvirkari aöferðir vib úrvinnslu á gögnum og nákvæmni hefur aukist mikib. Þetta hefur fylgt í kjölfar þess að við höfum lagt mjög svo aukna áherslu á reiknifræði og tölvubúnað. Sem dæmi um nýjar aðferðir má nefna stóra fjöl- stofnaverkefniö sem nú er í gangi. Niðurstöðurnar úr því eru smám saman teknar inn í aðra úttekt eftir því sem þær liggja fyrir. Nú er til dæmis farið ab nota mælingar á lobnustofninum beinlínis til þess að spá fyrir um vaxtarhraba þorsksins. Þá er ástand þorsk- stofnsins, einkum stærð yngri árganganna, notað til þess að spá fyrir um ástand rækjustofnsins. Smám saman eru þessar fjölstofnaathuganir að gera úr- vinnslu okkar markvissari og betri og hægt og sígandi koma þær við sögu í fleiri þáttum rannsóknanna." Hafrannsóknir um gervitungl „Þá má segja að bergmálstækin hafi verið að stór- batna á undanförnum árum og við teljum okkur fá nákvæmara og betra yfirlit um stærð uppsjávar- ÆGIR JÚLÍ1993 3 1 3

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.