Ægir - 01.07.1993, Qupperneq 38
Skipum fækkar
flotinn stækkar
Fiskiskipum í íslenska flotanum hefur fækkab um
sex á fyrra helmingi þessa árs. Alls hafa átta skip verið
skipastólnum annað árið í röð eftir fjölgun í fjögur
þar á undan og nam fækkunin fjörutíu skipum á öHu
skráð fyrstu sex mánuði ársins, einn skuttogari, einn
stór vélbátur og sex smábátar. Fjórtán skip hafa verið
afskráð, fjórir litlir vélbátar og tíu smábátar. Hins vegar
hefur brúttórúmlestatala flotans hækkað um 504 á
þessu tímabili þar sem tvö nokkuð stór fiskiskip hafa
bæst viö flotann en afskráðu skipin voru í minni kant-
inum. Á árinu 1992 fækkaði skipum í íslenska fiski-
árinu, eins og fram kom í 5. tölublaði Ægis.
Hér birtist listi með upplýsingum um nafnbreytinS
ar, eigendaskipti og ný og afskráð skip á öðrum ars
fjórðungi 1993, samkvæmt skipaskrá Fiskifélags íslands-
í 4. tölublaði birtist listi fyrir tímabilið frá desember
1992 til marsloka 1993, en skipaskráin í Sjómanna
almanakinu miðast við desember ár hvert.
Breytingar á skipaskrá Sjómannaalmanaksins
1. apríl 1993 til 30. júní 1993
Nr. Heiti Eldra heiti / skráning Brl. Eigandi Staður
108 Sigurður Lárusson SF 110 Gauti HU 59 103 Mars hf. Hornafirði
236 Sindri VE 60 Katrín VE 47 178 Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum
487 Hringur BA 201 Guðrún Hlín BA 124 8 Árni Magnússon Patreksfirði
630 Jón Trausti ST 5 Guðrún Ottósdóttir ST 5 53 Hjallanes hf. Flateyri
892 Svanur BA 61 Svanur EA 14 60 Þórður Jónsson hf. Bíldudal
950 Gísli Gunnarsson II SH 85 - 18 Gísli Gunnarsson hf. Stykkishólmi
980 Stafnes KE 130 _ 197 Uggi hf. Keflavík
1237 Jón Kjartan HU 27 - 16 Jytta JancyJuul Hvammstanga
1239 Auður HF 8 Auður HF 51 8 Vélboöi hf. Hafnarfirði
1312 Haukur EA 208 Njörður EA 208 17 Valur og Helgi sf. Dalvík
1379 Haförn EA 955 Ölduljón VE 509 142 Hvammur hf. Hrísey
1430 Erlingur GK 212 Ægir Jóhannsson ÞH 212 29 Valbjöm hf. Sandgerði
1475 Eyvindur KE 37 _ 40 Gunnar G. Bergmann Keflavík
1479 Geysir Valur 23 Hilmar Rafn Sölvason Kefiavík
1556 Drangur SH 511 Sölvi Bjarnason BA 65 404 Hraðfr.hús Grundarfj. hf. Grundarfirði
1580 Ýlir SH 287 Ýlir NK 87 9 Þorri hf. Ólafsvík
1640 Gyllir ÍS 261 Valur SU 68 172 Hjálmur hf. Flateyri
1693 Ester Anna 6 Siguröur T. Halldórsson Reykjavík
1702 Ör Eva 6 Guðni Ólafsson Vestmannaeyjum
1704 Kerry _ 3 Kristján V. Arnórsson ísafirði
1724 ísold _ 6 Haraldur Valbergsson o.fl. Keflavík
1729 Gná RE 660 _ 5 Jakob Þorsteinsson Reykjavík
1734 Leiftur SK 136 _ 7 Pétur R. Sighvatsson Sauðárkróki
1743 Sigurfari GK 138 Sigurfari VE 138 118 Njáll hf. Garði
1816 Palli Krati ÍS 353 - 4 Þröstur Sigtryggsson Seltjarnarnesi
1833 Sjóli HF 1 - 883 Sjólaskip hf. Hafnarfirði
1843 Hafdís HU 2 Lára NK 65 9 Þorvaldur Skaftason Skagaströnd
1868 Haraldur Kristjánsson HF 2 _ 883 Sjólaskip hf. Hafnarfiröi
1882 Bliki BA 55 Laxi 6 Jón Hannesson Blönduósi
1945 Borg Úa 0 Benedikt Hans Alfonsson Reykjavík
1957 Gunnólfur Kroppa NS 303 Inga VE 99 11 Gunnólfur hf. Bakkafiröi
1979 Blíðfari GK 275 Faxafell GK 110 10 Magnús Daníelsson Njarövík
1982 Sæberg AK 220 Faxafell III GK 344 10 Sævar Sigurðsson Akranesi
2112 Steinunn RE 257 _ 5 Haraldur Tr. Snorrason Selfossi
2176 Ósk RE 142 Sif HF 247 6 Einar Einarsson Seltjarnarnesi
2192 Sædís GK 104 Var skráö 2193 5 Sveinn Víðir Friðgeirsson Garði
2188 Hannes Þ. Hafstein Nýtt skip 77 Slysavarnafélag íslands Reykjavík
2194 Dóri ST 42 Nytt skip 5 Ingólfur Andrésson Drangsnesi
2195 Sæstjarnan RE 850 Nýtt skip 7 Gísli hf. Reykjavík
2202 Svana NK 85 Nýtt skip 5 Halldór Gunnlaugsson Neskaupstað
2208 Evall Nýtt skip 0 Áskell Agnarsson o.fl. Keflavík
ÆGIR 6. TBL. 1993
316 ÆGIR JÚLÍ1993
316