Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1993, Page 45

Ægir - 01.07.1993, Page 45
. °^u landinu. Húsnæði safnsins er Kaskuld of lítið fyrir þá starfsemi sem ætti að fara fram og geymslumál oleyst, en vonandi rætist úr innan skamms. Kynningarátak og stóraukinn gestafjöldi ^jóminjasafn íslands er tiltölulega ,tt safn, fáir vita hvar það er og það e Ur ekki verið fjölsótt til þessa. j ^fSta yerkefnið var að efna til kynn- ^arátaks og var áhersla lögð á þrjá Pa, skólabörn á veturna, erlenda u rt)anienn á sumrin og fjölskyldufólk ^ttt helgar. Öllum grunnskólum suð- stanlands var skrifað og kynnt verk- 1 fyrir mismunandi aldurshópa. Ár- Jtgurinn lét ekki á sér standa og hafa työ þúsund skólanemendur á öll- Urn 3*drÍ safnih frá áramót- ^ ' ^örnin hafa mjög gaman af haf^ókniHHi 1 safnih og kennarar a !ýst ánægju með safnkennsluna. Þessi þáttur er mjög mikilvægur því börnin eru safngestir framtíðarinnar og kennarar notfæra sér söfn í aukn- um mæli sem kennslutæki, til dæmis þegar kemur að ákveðnum þáttum í þjóðfélagsfræði og lifnaðarháttum fyrri tíma. Fundir voru haldnir með starfsfólki ferðaskrifstofanna og góð ráð þegin frá því og erlendum gestum fer fjölgandi í safninu. Þeir ljúka flest- ir upp einum munni og lýsa ánægju með safnið enda eiga þeir von á því að þjóð sem á afkomu sína undir sjáv- arútvegi eigi frambærilegt safn á þessu sviði. Þriðji hópurinn, fjölskyldan í sunnudagsbíltúrnum, hefur tekið góð- an kipp og aðsókn að safninu hefur margfaldast frá því sem var. í byrjun júní hafði heildargestafjöldinn tvö- faldast frá því sem var allt árið í fyrra og gott betur. Ný fastasýning Næsta verkefni var að semja og Sjóminjasafn íslands er til húsa í Brydepakkhúsi við Sögutorg í hjarta Hafiiarfjarðar. ÆGIR JÚLÍ1993 323

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.