Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 14
heimili — í háskólanum. Þaðan útskrifast lærðir menn, sem verða merkisberar alls þess, sem þér finnst vera að evðileggjast.“ Hann hikaði og sagði svo: „Þetta er eina leiðin, þú mátt skrifa mig niður fyrir $ 1000.00.“ Þetta er saga margra íslendinga vestra. En sjálfsagt er að viðurlcenna, að íslenzkudeildin er ekki það eina, sem heldur við því bezta í íslenzkum erfðum. En út í það er ekki hægt að fara í þetta sinn. Hvað rithöfundarnir segja. Nú, og þetta er síðasta myndin, sem ég vil bregða upp fyrir ykkur: Ég vil vitna til okkar rithöfunda, höfuð- skáldsins Stephans G. Stephanssonar og lærdómsmanns- ins Guttorms Guttormssonar. Báðum var augljóst, hvað væri í vændum, háðir sáu í hvaða átt var stefnt, en — og það er hið veigamesta — háðum var augljóst, að Is- lendingum vestan hafs yrði litið um öxl og að þeir myndu gera það um ókomnar tíðir. Vitnað skal í ritgerð eftir Guttorm, sem birtist í bók- inni „Vestan um haf“, og gefin var út árið 1930. Gutt- ormur segir meðal annars: „Ef vér viljum, að eitthvað íslenzkt fái að lifa hér, þá þurfum við að gjöra sjálfum oss sem allra glögg- asta grein fyrir því, hvað það er, sem lifgjafar er vert .... „Landi þessu skuldum vér í einu orði það, að vera hérlendir i orðsins bezta skilningi, vér skuld- um því allt gott og nýtilegt, sem vér eigum, bæði ein- staklingar og heildin — og einmitt sú skuld er ein aðalstæðan fyrir því, að vér megum ekki varpa í sorp- haug glevmskunnar öllu því gulli, sem vér höfðum með oss frá íslandi .... „ ... . sannar framfarir eru fólgnar í þroska, en ekki sviptingu og umróti .... „Vér Vestur-Islendingar verðum að taka að oss að halda frændrækninni við i lengstu lög; vera „gamla 12 Tímcirit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.