Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Page 29
ilað í lögum. c. Samningi um liandveð. d. Skiptameð-
ferð þrolabúa, skuklarfrágöngu dánarbúa og annarra
búa, þar sem enginn ber almennt ábvrgð á skuldum.
c. Lögum, þar sem aðila cr mæltur lögveðsréttur í verð-
mætum til tryggingar greiðslu og sala heimiluð án að-
í'arar. 2. Uppboð til sölu á munum, er uppboðsbeiðandi
Iiefur lialdsrétt á sér lil trvggingar." Gætu og e.t.v. at-
hugasemdir við 1. gr. frv. lil laga um nauðungarupp-
boð lænt til þess, cn þar segir m. a.: „Hér eru taldar
uppboðslieimildir. Um 1 a—e þarf eigi að ræða, þvi að
þar eru fcær lieimildir taldar, sem nú eru grundvöllur
nauðungarupppboðs. Um 2 er það að segja, að sala á
blutum, bundnum baldsrétli cr í raun réttri til fullnustu
skuidakröfu, ]neð því að baldsmaður fær baldsrétt í upp-
boðsandvirði, eftir því sem talið er, og getur skulda-
jafnað við kröfu sína, tekið greiðslu undir sjálfum sér“,
sbr. Alþt. 1918, bls. 456. Það verður þó tæplega talið,
að í þessu ákvæði — 2. lölulið 1. gr. laganna um nauð-
ungaruppboð — felist almenn beimild til uppboðssölu á
haldbundnum munum. í þvi ákvæði þarf ekki að felast
annað en það, að sala á baldbundnum eignum skuli fara
fram á opinberu uppboði, þegar slík sala er á annað
borð heimil samkvæmt ákvæðum löggjafarinnar cða öðr-
um réttarreglum. Virðist rétt að túlka ákvæðið á þá lunck
Haldsrétturinn einn saman mun því ekki talin nægi-
leg heimild til sölu baldbundinna cigna, heldur þarf til
bennar sérstaka heimild í löggjöf, eðli máls eða venju.
Að svo miklu levli sem einstök lagaákvæði kunna að
heimila sölu baldbundinna muna, fer um það efni eftir
þeim fyrirmælum, en sennilcga vrði þá oftast talið um
lögveðrétt að ræða. Stundum mun liins vegar beimild
til sölu baldbundinna eigna byggð á eðli máls og eiga
stuðning í fordæmum. Svo mun t. d. vera, þcgar um er
að ræða vörur eða hluli, sem liggja undir skcmmdum
cða vænta má slórkostlegs verðfalls á. Slíkar vörur er
baldsmanni rétt að selja, og gæti síðan væntanlega komið
Tímarit lögfræðinga
27