Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 30
að skuldajöfnuði í andvirÖinu og fengið kröfu sína greidda með þeim liætti, sbr. Hrd. VI, bls. 23. Sé mjög mikill kostnaður eða verulegt óhagræði sam- fara áframhaldandi vörzlu eða geymslu haldbundinnar eignar, virðist ekki óeðlilegt, að haldsmaður hafi rétt til sölu, er langur tírni er liðinn frá þvi hann innti þjón- ustu sína af hendi, og eigandi gerir ekki skil þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir,, vitjar t. d. ekki viðgerðra hluta á viðgerðarverkstæði, sbr. Hrd. IX, bls. 759. Ætti þá vörzlu maður sjálfsagt áfram lialdsrétt í andvirðinu. Hér um munu ekki fastmótaðar reglur. Sé sala haldbundinna muna heimil samkvæmt framansögðu, á hún að fara fram á opinberu uppboði, sbr. 2. tölul. 1. gr. 1. 57/1949.x) Gjaldfallin skuldabréf gæti haldsmaður vafalaust inn- heimt og fengið síðan fullnustu með skuldajöfnuði. Þegar um samningsbundinn haldsrétt er að ræða, get- ur svo verið samið um, að hann skuli heimill, þó að kraf- an, sem tryggja á, sé ekki komin í gjalddaga. Að því er hinn lögákveðna haldsrétt varðar, og þar sem á annað borð er um lögvarða kröfu að ræða, mvndi það hins vegar vera skilyrði, að krafan sé fallin í gjalddaga. Ef halds- réttarhafi hefur gefið gjaldfrest, en eigandi síðan verður gjaldþrota, áður en frestur er á enda, gæti þó haldsréttar- hafinn sennilega, þrátt fyrir það, að öðrum skilyrðum fullnægðum, beitt baldsrétti, þangað til greitt væri eða fullnægjandi trygging sett. VI. Það hefur þótt nokkrum vafa undirorpið, hvort haldi á eign yrði afstýrt eða það fellt niður, með því að setja tryggingu. í Danmörku virðast skoðanir fræðimanna hafa vexúð skiptar um það efni. Torp taldi á sínurn tima slíkt með öllu útilokað.* 1) Vinding Ivruse er aftur á móti 1) 1 dómi Hæstaréttar í VI. b., bls. 23, var þó talið nægilegt, að haldsréttarhafi sannaði, að hann hefði selt fyrir hæsta fáan- iegt verð, þó að sú sala færi ekki fram á opinberu uppboði, en það var áður en lög 57/1949 voru sett. 1) Torp, Dansk Tingsret, bls. 767—68. 28 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.