Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 33
til viðræðna dómara i veröldinni um sameiginleg vanda- mál, sem sífellt eru að vaxa með bættum samgöngum þjóða í milli, svo og gera tillögur um lausn þeirra. Má hér nefna sem dæmi þann mikla vanda, sem megin- landsrikjum Evrópu er einkum á höndum, hæði lög- gjafa, löggæzlu og dómstólum, með tilkomu bifreiða og milljónaflutningum ferðafólks landa í milli. í sam- bandinu eru aðeins dómarafélög eða samtök þeirra og nú 12 þjóða, eins og fyrr segir. Fulltrúar þeirra skipa framkvæmdastjórn, sem kýs forseta, varaforseta og aðal- ritara sambandsins. Atliyglisvert er að í mörgum rikj- um teljast saksóknarar vera bluti af dómstólaskipaninni og geta þeir þvi verið í samtökum dómara og þá einnig í alþjóðasambandi þeirra. Þá er dómarasamtökum og einstökum dómurum heimilt að mæta á þingum sam- bandsins og liafa þar málfrelsi og tillögurétt þó að sam- tök þeirra séu ekki fullgildir meðlimir þess. Hafa dóm- arar fjölmargra landa notað sér þennan rétt og mættu þannig á fyrsta þingi þess 1100 manns frá 32 löndum. Forsetar sambandsins bafa verið Vincenco Chieppa, forseti hæstaréttar (Corte supreme di Cassazione) ítaliu, Jean Reliquet, saksóknari áfrýjunarréttarins i París og núverandi forseti Frédéric Dumon, saksóknari í áfrýj- unarréttinum (Cour de Cassation) og prófessor við há- skólann í Bruxelles. II. Annað alþjóðaþing dómara var haldið í Haag i Hol- landi 1963, eins og fyrr segir, dagana 10. til 14. júní- mánaðar. Atvikaðist svo, að ég sótti þingið. Komu þang- að um 750 karlar og konur frá 28 þjóðlöndum, 17 í Evrópu, 5 í Asiu, 4 i Ameríku og 2 i Afriku auk áheyrn- arfulltrúa frá Interpol, alþjóðalögreglunni. Enginn var þó mættur frá hinum kommúnistisku rikjum. Þinginu var sýnd sú sæmd að Júliana Hollandsdrottning var verndari þess. Það var sett og haldið í Riddarasalnum Timarit lögfræðinga 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.