Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 26
ingar útlögðum kostnaði og málflutningslaunum. Frá þeirri meginreglu, að hald verði lagt á skjöl, verður þó sennilega að víkja, þegar um sum lieimildarskilríki er nð ræða, svo sem vegabréf, atvinnurekstrarleyfi, skip- unarbréf o. s. frv., enda myndu skilyrði lögákveðins lialdsréttar tæplega koma þar til greina. Þegar um er að ræða skjöl, sem eru þýðingarmikil sönnunargögn, yrði haldsréttarhafinn sennilega að sætta sig við, að þau vrðu lögð fram fvrir dómi eða stjórnvöldum. En þó að lialdshafi yrði af þeim sökum að láta skjal af hendi til bráðabirgða, héldi hann eftir sem áður haldsréttinum gagnvart eiganda. Öheimilt myndi að leggja hald á hand- ril höfundar, shr. grundvallarregluna í 12. gr. rithöf- undarl. nr. 13/1905. Kröfuréttindi geta ekki verið andlag haldsréttar, nema um þau hafi verið gert hréf. V. I haldsrétti felst heimild til að hafa hlut í haldi, þangað til tiltekin greiðsla er innt af hendi. Haldsréttur nýtur almennt fullrar lögverndar, bæði gagnvart eig- anda sjálfum, lánardrottnum hans og síðari viðsemjend- um, án þess að nokkrar sárstakar tryggingarráðstafanir ]>urfi að gera. Þegar um fasteignir væri að ræða, yrði þó að krefjast þinglýsingar. Eldri óbein eignarréttindi lialda hins vegar almennt gildi og ganga fyrir haldsrétt- inum. Þegar um er að ræða neyðartilvik þau, sem um var rætt að framan í III B 2 og varðveizla eða björgun eignar er haldsréttarhafa að þakka, verður þó haldsrétt- urinn að ganga fyrir eldri óbeinum eignarréttindum yfir þeirri eign, t. d. veðrétti, og gildir það jafnvel um eldri sjóveðréttindi. Ef um slíka nej’ðaraðstöðu er að ræða, ætti það ekki að skipta máli að þessu leyti til, hvort haldsréttarhafinn hefur skorizt í leikinn af sjálfsdáðum <eða eftir beiðni eiganda eða umboðsmanns hans. Réttar- staða haldsréttarhafa ætti ekki að verða lakari fyrir þá sök, að hann hefur hafizt handa samkvæmt tilmælum réttra aðila, og ætti því haldsréttur hans einnig í því iilviki ,að ganga fyrir eldri óbeinum eignarréttindum, 24 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.