Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 28

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Qupperneq 28
þeirri, sem hald er lagt á. Verði eigandi gjaldþrota eða selji hann öðrum eignina, getur haldsmaður sennilega ekki leng- ur leitað fullnustu i þeirri eign,enda þótt hann hafi þáfeng- ið aðfararheimild, þvi að haldsrétturinn getur eigi verið annars efnis gagnvart gjaldþrotabúinu og nýjum eig- anda en gagnvart fyrri eiganda, þ.e.a.s. að gagnvart þess- um aðilum felur lialdsrétturinn aðeins í sér heimild til J^ess að svnja afhendingar, en veitir sem slíkur eigi að- gangsrétt. Stundum getur þó haldsréttur óheinlinis veitt aðgang til fullnustu, svo sem þegar um er að ræða vörur eða hluti, sem hggja undir skemmdum eða vænta má slórkostlegs verðfalls á. Slikar vörur er haldsréttarhafa ieyfilegt að selja. En þó að þessi sé aðalreglan — að heimild til sölu verði ekki hvggð á haldsréttinum ein- um saman — þá er hún engan veginn undantekningar- laus. Er líklegt, að nú veroi gengið lengra i þeim undan- tekningum en áður var talið fært. Þróunin virðist hafa stefnt i þá átt. I hók sinni: Um lögveð, segir Þórður Eyjólfsson m. a.: „Nú á tímum er viðskipti manna eru orðin örari, en áður hefur verið, og þarfnast hraðari af- greiðslu, er haldsrétturinn alls ekki heppilegur fyrir viðskiptalífið. Þess vegna hefir í nýrri rétti gætt til- hneigingar í þá átt, að veita haldsréttarhafa heimild til sölu hlutarins og skuldajafnaðar á haldsréttarkröfunni og söluandvirðinu, fram yfir það, sem áður tíðkaðist. Og í nýrri rétti þýzkum hefir ýmsum haldsréttarheimild- um verið brevtt í hreinan lögveðrétt, sbr. síðar um D.H. G.B. §§ 410, 421 og 440 og D.B.G.B. § 647.‘1 11) Því mætti jafnvel hrevfa, hvort almenn heimild til sölu á haldbundnum munum sé ekki i 1. gr. 1. 57/1949 um nauðungaruppboð. Þar segir svo: „Samkvæmt lög- um þessum fara: 1. Uppboð til fullnustu fjárkröfum samkvæmt heimild í a. Aðfarargerð (fjárnámi, lögtaki). b. Samningi um veðrétt í fasteign, þar sem slikt er heim- 1) Þórður Eyjólfsson, Um lögveð, bls. 18. 26 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.