Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 7
í október 1875. Þetta einka-hérað Islendinga var alger- lega óskipulagt og laut ekki neinni fylkisstjórn. Það má lita á þessa landnámsmenn svipað og á landnámsmenn- ina fornu, er sigldu til Islands og mj’nduðu þar goðorð. Eins og gefur að skilja, þá lögðu þessir íslenzku land- námsmenn, eins og aðrir þjóðflokkar, einkum alúð við það, sem þeim var kærast. Þess vegna er það svo afar sögulegt, á hvaða hátt þessir landnámsmenn notuðu frelsið og valdið, sem þeim hafði vei’ið fengið í hendur. Þar koma íslenzkir mannkostir i ljós. Fvi’st og frernst varð að sjá fyrir hrýnustu nauðsynj- urn, byggja hjálkakofa og það í mesta flýti, því að fyrsti hópurinn kom seint i október. Öbirktum trjám var hlaðið í veggi, en oft voru rifur á milli, ef trén voru ekki bein. Einn landnámsmannanna, Símon Simonarson, segir, að í nóvember liafi hann veikzt í „þessu hörmu- lega heimkvnni af vökum, striti, vosbúð og leiðinlegri fæðu.“ Tveir hópar komu í júlí árið eftir og sigldu norður að ármynni fljóts, sem þeir nefndu íslendingafljót. Það sumar var landssvæðið mælt út i ferhyrningsmilur og um leið nxældi stjórnin út hæjarstæði eitt, þar sem Gimli stendur nú*og annað á hökkum íslendingafljót, sem fyrst var kallað „Lundur“, en nú Riverton. Ei’fiði frumbýlinganna er auðskilið, en hefði þó elclci verið svo frábrugðið því, senx átti sér stað i öðrum ný- byggðum, ef svo liörixiulega hefði ekki viljað til, að bólu- sótt hrauzt út í byggðinni í september 1876 og var svæsn- ust í norðui’byggðinni, þar sem landnemarnir voru ný- komnir. Skýrslur sýna, að 102 Islendingar liafa látizt, mest hörn og unglingar, en um þriðjungur allra byggðar- húa sýktust af bólunni. Þrátt fyrir allar þessar hörmungar og erfiðleika, leið eigi á löngu, áður en hyrjað var á því, sem á sér dýpst- ar rætur í islenzku eðli, en það var að semja lög og reglur, sem gilt gætu og viðeigandi væru fyrir hið nýja Tímarit lögfræðinga o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.