Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1979, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1979, Qupperneq 36
til ábyrgðar áfrýjanda á tjóni stefnda, ber að dæma honum sýknu . ..“. Orðin „manna, er hann bar ábyrgð á“ eiga að sjálfsögðu fyrst og fremst og kannski eingöngu við um starfsmenn bifreiðaverkstæðis- ins, en þau geta líka átt við aðra menn, sem eru utan þess hóps. Af hæstaréttardóminum verður ekki dregin nein ályktun um, að eigandi bifreiðaverkstæðisins geti borið ábyrgð á slíkum þriðju aðilum. Hér- aðsdómurinn verður heldur ekki skýrður þanpig. Því næst má nefna Hrd. 1962, 745. „Magni“ Skipverji á dráttarbátnum „Magna“ slasaðist um borð í skip- inu, er vír festist í hleraeyra aftast á skipinu. Hleraeyrað var talið hafa verið „í vinkilhorn,“ en við viðgerð eftir slysið mun það hafa verið gert ávalt. Slysið varð í september 1959, en skipið var smíðað 1955.26 Eigi var vitað til, að dráttarvír hafi festst í hleraeyranu nema í þetta eina skipti. Hæstiréttur felldi skaða- bótaábyrgð á útgerðarmann skipsins með þessum orðum: „Drátt- arbáturinn Magni er aðallega ætlaður til dráttar á . .. skipum í Reykjavíkurhöfn og nágrenni hennar. Telja verður það vanbún- að á slíku skipi, að dráttartaug, sem sleppt var, skyldi geta orðið föst í lúgueyra með þeim hætti, sem lýst er í héraðsdómi. Vegna þessa vanbúnaðar telst áfrýjandi eiga að bæta stefnda tjón hans að meginhluta." 1 séráliti eins dómara segir: „Þá er litið er ann- ars vegar til frágangs hleraeyrans og hins végar til viðbragða stefnda, þykir rétt, að áfrýjandi bæti honum tjón hans að hálfu.“ Dóm Hæstaréttar (og líklega einnig sératkvæðið) má skýra svo, að það teljist vangá af hendi skipshafnar (eða eftir atvikum annarra starfsmanna eða stjórnenda útgerðarinnar) að hafa látið vanbúnað þennan viðgangast. Þegar höfð er í huga gerð hlerans og aðstæður allar á þilfari skipsins, en þeim er lýst nánar í héraðsdómi og sérat- kvæðinu, verður að telja, að þurft hefði meira en lítið hugmyndaflug skipstjórnarmanna eða annarra starfsmanna útgerðarmanns til að sjá, að þetta litla hleraeyra, eins og það var í laginu frá skipasmíðastöðinni, gæti orðið slysavaldur. Kröfur til aðgæslu og eftirlits eru því mjög strangar, ef dómsniðurstaða byggist á sök. Einnig má skýra dóminn 26 Skrá yfir íslensk skip 1979, útg. af Siglingamálastofnun ríkisins, Rvík 1979. 192
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.