Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1979, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1979, Blaðsíða 53
Blóðsýni voru tekin úr æð (venu) í olnbogabót á mín 0 (rétt áður en áfengisblandan var drukkin), á mín. 15 (5 mín. eftir að áfengis- blandan hafði verið drukkin) og á mín. 30, 60, 90, 120 og' 150. Síðasta blóðsýni var þannig tekið 140 mín. eftir að áfengisdrykkju lauk. Blóð- sýni voru tekin í glerglös og segavarin með heparíni. Þvagsýni voru tekin við lok tilraunar eða sem næst á mín. 150. Einn stúdent þurfti auk þess að kasta af sér þvagi fyrir þennan tíma í báð- um hlutum tilraunarinnar og annar í öðrum hluta tilraunarinnar. Alkóhól var ákvarðað í blóðsýnum og þvagsýnum með alkóhól- dehýdrógenasaaðferð, sem Brink, Bonnichsen & Theorell (1954) hafa lýst, með áorðnum bieytingum. Niðurstöðutölur Niðurstöðutölur úr fyrri hluta tilraunarinnar eru sýndar á mynd 1. Þar sést, að hámarksþéttni var mest hjá stúdent nr. 2, en var lægst hjá stúdent nr. 4. Athyglisvert var, að hámarksþéttni hjá stúdent nr. 2 varð fyrst náð á mín. 120, en varð þegar náð á mín. 60 hjá nr. 4. Hjá nr. 1 og 3 varð þéttni mest á mín. 90. Hámarksþéttni var að meðaltali 1,33%0. Magn alkóhóls í þvagi var einnig greinilega mest hjá nr. 2 (1,86%0), Það var nokkru minna hjá nr. 3 og 1 (1,76 og 1,70%0), en var lang- minnst hjá nr. 4 (1,04%0). Niðurstöðutölur úr síðari hluta tilraunarinnar eru sýndar á mynd 2. Hámarksþéttni var mun lægri en í fyrri hluta tilraunarinnar eða einungis 0,84%0 að meðaltali. Líkamsþyngd stúdentanna var hins veg- ar nær óbreytt frá fyrri hluta tilraunarinnar. Athyglisvert var, að minnst alkóhól virtist vera í blóði nr. 2. Var það öfugt við niðurstöðu- tölur úr fyrri hluta tilraunarinnar, en þá var mest alkóhól í blóði nr. 2. Svo virtist sem hámarksþéttni kæmi fyrr í síðari hluta tilraunarinnar en í fyrri hluta. Magn alkóhóls í þvagi var sömuleiðis mun minna í síðari hluta til- raunarinnar en í fyrri hluta. Þéttni var mest hjá nr. 3 (1,19%0), en minnst hjá nr. 4 (0,74%0). Þéttni var mitt á milli hjá nr. 2 (0,86%o) og nr. 1 (0,83%o). Þéttni alkóhóls í þvagi var þannig að meðaltali 1,59%0 í fyrri hluta tilraunarinnar, en 0,90%o í síðari hluta. Alkóhól var ekki í blóðsýnum, sem tekin voru í upphafi (mín. 0). Umræða og ályktanir Tilraunir hafa sýnt, að eftir áfengisdrykkju fi’ásogast alkóhól mun síður frá maga en frá skeifugörn og mjógirni. Frásog frá þessum 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.