Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1979, Síða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1979, Síða 67
(Fært í íslenskan búning): Frá goSakirkju til biskupskirkju eftir Magnús Stefánsson. Saga íslands III. Reykjavík 1978, bls. 111—257. Útilífsréttur. Úlfljótur, 31. árg. 1978 bls. 36—48. Áður birt í ársriti Útivistar 3, en hér dálítið aukinn. Auk þess, sem hér hefur verið talið, hefur verið unnið að undirbúningi Sögu íslands, einkum 4. bindis, og ýmsum athugunum á sviði réttarsögu og vinnu- markaðsréttar. Fyrirlestrar: De islandske Sagaer som retshistorisk kilde. Fluttur 2. mars 1978 í boði Háskólans í Stokkhólmi, 6. mars s.á. í boði Háskólans í Björgvin og 8. mars s.á. í boði Háskólans í Osló. Hverjir mega vinna og hverjir ekki í löglega boðuðum verkföllum, sbr. 18. gr. I. 80/1938? Fluttur á málþingi Lögfræðingafélags íslands um vinnumála- rétt að Fólkvangi á Kjalarnesi 30. septemþer 1978. Löggjöf í framtíðinni Fluttur 25. febrúar 1979 á ráðstefnu samtakanna Líf og land að Kjarvalsstöðum í Reykjavík 24.—25. febrúar 1979, sem nefndist Maður og Umhverfi. Stefán Már Stefánsson: Ritstörf: Efnahagsbandaiag Evrópu. Reykjavík 1978. (Offsett fjölrituð). Fjárhagsábyrgð félaga og reglur um bótaábyrgð stjórnenda þeirra (Fjölr.). Skíðaáreksctrar og alþjóða skíðareglur. Reykjavík 1979. FJÁRMÁL: Gjöld Lagastofnunar 1978 voru kr. 897.500.00, en til ráðstöfunar skv. fjár- veitingu 1978 voru 1.414.000.00. Sigurður Líndal. 223

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.