Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1979, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1979, Blaðsíða 56
Gunnar G. Schram prófessor: DEILAN UM JAN MAYEN KRÖFUR NORÐMANNA OG RÉTTUR ÍSLENDINGA 1 þeim umræðum, sem átt hafa sér stað undanfarið um Jan Mayen- málið, hefur nokkurs misskilnings gætt varðandi mörk efnahagslög- sögunnar milli íslands og Noregs og réttarstöðu okkar Islendinga í málinu, eins og hún hlýtur nú að teljast. Verður hér á eftir minnst á nokkur helstu atriðin, sem máli skipta í þessu efni. Miðlína eða 200 mílur Helsta röksemd Norðmanna hefur verið sú, svo sem kunnugt er, að miðlínan eigi að skipta löndum á hafinu milli Islands og Jan Mayen, en ekki 200 mílna mörk íslensku efnahagslögsögunnar. Frá hagsmuna- sjónarmiði Norðmanna er þessi afstaða þeirra eðlileg. Milli Islands og Jan Mayen eru ekki nema um 300 sjómílur og viðurkenning á mið- línunni færir þeim því yfirráð yfir 25.000 ferkílómetra svæði, sem ella kæmi í hlut Islendinga. Þegar málið er betur skoðað kemur þó í ljós, að þessi miðlínukrafa Norðmanna hvílir á mjög veikum grunni. Raunar má segja það hafi verið við Islendingar, sem í fyrstu gáfum henni byr undir báða vængi með því að ákveða í reglugerðinni nr. 299 frá 1975 um útfærslu fisk- veiðilögsögunnar að mörk hennar milli Islands og Jan Mayen skyldu miðast aðeins við miðlínu, en ekki 200 mílurnar, þar til öðruvísi yrði ákveðið. Þetta ákvæði hefur nú loks verið afnumið, þannig að lengur getur það ekki verið nein átylla fyrir miðlínukröfur Norðmanna. Sé litið til þess samningsuppkasts, sem nú liggur fyrir hafréttar- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og skoða má sem grundvöll alþjóða- 212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.